Hafa borið kennsl á „nýja Jihadi John“ Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2016 23:30 Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Mynd/Twitter Maður sem kemur fram í nýjasta áróðursmyndbandi ISIS er talinn vera Bretinn Siddhartha Dhar.BBC greinir frá þessu. Dhar kemur fram í nýju myndbandi þar sem fimm menn sem sagðir voru njósna fyrir Breta eru teknir á lífi. „Fjölmargir telja að um hann sé að ræða,“ segir heimildarmaður BBC þó að bresk yfirvöld eigi enn eftir að staðfesta þetta. Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Hann var hindúatrúar en snerist í seinni tíð til íslamstrúar og gengur einnig undir nafninu Abu Rumaysah. Í frétt BBC kemur fram að hann hafi verið handtekinn árið 2014, en sleppt gegn tryggingu og flúið til Sýrlands. Systir Dhar segir í samtali við BBC að þegar hún hafi fyrst heyrt rödd mannsins í myndbandinu hafi hún óttast að um bróður hennar væri að ræða, þó að hún segist ekki fullviss. Í myndbandinu, sem er um tíu mínútur að lengd, birtist meðal annars grímuklæddur maður, vopnaður byssu og hæðist að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Bretinn sem hafði verið áberandi í aftökumyndböndum ISIS, Mohammed Emwasi, sem einnig gekk undir nafninu Jihadi John, féll í loftárás Bandaríkjahers sem gerð var í sýrlenska bænum Raqqa, höfuðvígi ISIS, í nóvember. Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09 Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Maður sem kemur fram í nýjasta áróðursmyndbandi ISIS er talinn vera Bretinn Siddhartha Dhar.BBC greinir frá þessu. Dhar kemur fram í nýju myndbandi þar sem fimm menn sem sagðir voru njósna fyrir Breta eru teknir á lífi. „Fjölmargir telja að um hann sé að ræða,“ segir heimildarmaður BBC þó að bresk yfirvöld eigi enn eftir að staðfesta þetta. Dhar kemur frá Walthamstow í austurhluta London. Hann var hindúatrúar en snerist í seinni tíð til íslamstrúar og gengur einnig undir nafninu Abu Rumaysah. Í frétt BBC kemur fram að hann hafi verið handtekinn árið 2014, en sleppt gegn tryggingu og flúið til Sýrlands. Systir Dhar segir í samtali við BBC að þegar hún hafi fyrst heyrt rödd mannsins í myndbandinu hafi hún óttast að um bróður hennar væri að ræða, þó að hún segist ekki fullviss. Í myndbandinu, sem er um tíu mínútur að lengd, birtist meðal annars grímuklæddur maður, vopnaður byssu og hæðist að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Bretinn sem hafði verið áberandi í aftökumyndböndum ISIS, Mohammed Emwasi, sem einnig gekk undir nafninu Jihadi John, féll í loftárás Bandaríkjahers sem gerð var í sýrlenska bænum Raqqa, höfuðvígi ISIS, í nóvember.
Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40 Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09 Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Sjáðu fyrstu sjónvarpsauglýsingu Donalds Trump Donald Trump skerpir á áherslum sínum í fyrstu sjónvarpsauglýsingunni fyrir framboð sitt í aðdraganda forsetakosninganna vestanhafs. 4. janúar 2016 12:40
Tóku fimm af lífi fyrir njósnir Samtökin Íslamska ríkið hafa sent frá sér myndband af aftöku fimm karlmanna 3. janúar 2016 18:09
Fjöldi manna myrtur af ISIS á Sinaiskaga Mennirnir sem voru um 15 eru sakaðir um að vera njósnarar í grimmilegu myndbandi frá samtökunum. 4. janúar 2016 19:05