Yfirvöld í Taívan gera ráðstafanir vegna ofurfellibylsins Nepartak Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júlí 2016 20:40 Íbúar Taívan hafa undirbúið sig að undanförnu undir fyrsta fellibyls ársins. Vísir/EPA Ofur-fellibylurinn Nepartak skellur á Taívan í fyrramálið að staðartíma. Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið komið á í eynni vegna fellibylsins en hann er að verða jafn sterkur og ofur-fellibylurinn Soudelor sem olli gífurlegum skaða í Taívan og Kína árið 2015. Létust í það minnsta 36 vegna óveðursins vegna hans. Vindhraði fellibylsins er nú um 280 kílómetrar á klukkustund með enn sterkari vindhviðum. Mikið herlið hefur verið kallað til víða um Taívan og hjálparsveitir gerðar klárar. Þetta hefur CNN frá varnarmálaráðuneytinu í eynni. Nepartak verður fyrsti fellibylur ársins í Taívan eftir óvanalega rólegt fellibyljatímabil. Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. Þá gerir taívanska orkuveitan ráð fyrir því að um 3,1 milljón heimili verði rafmagnslaus vegna fellibylsins. The Himawari-8 satellite shows Super Typhoon #Nepartak churning through the Pacific Ocean. https://t.co/IXX2nuFNhM pic.twitter.com/iOBt2wfCNP— NOAA Satellites (@NOAASatellites) July 6, 2016 Super #typhoon #Nepartak FULL ON!!! #Taiwan pic.twitter.com/3NU7Q12oH6— James Reynolds (@EarthUncutTV) July 7, 2016 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Ofur-fellibylurinn Nepartak skellur á Taívan í fyrramálið að staðartíma. Hæsta viðbúnaðarstigi hefur verið komið á í eynni vegna fellibylsins en hann er að verða jafn sterkur og ofur-fellibylurinn Soudelor sem olli gífurlegum skaða í Taívan og Kína árið 2015. Létust í það minnsta 36 vegna óveðursins vegna hans. Vindhraði fellibylsins er nú um 280 kílómetrar á klukkustund með enn sterkari vindhviðum. Mikið herlið hefur verið kallað til víða um Taívan og hjálparsveitir gerðar klárar. Þetta hefur CNN frá varnarmálaráðuneytinu í eynni. Nepartak verður fyrsti fellibylur ársins í Taívan eftir óvanalega rólegt fellibyljatímabil. Mikil hætta er á stórflóðum, sér í lagi í héruðunum Yilan og Hualien sem verða fyrst fyrir fellibylnum. Þá gerir taívanska orkuveitan ráð fyrir því að um 3,1 milljón heimili verði rafmagnslaus vegna fellibylsins. The Himawari-8 satellite shows Super Typhoon #Nepartak churning through the Pacific Ocean. https://t.co/IXX2nuFNhM pic.twitter.com/iOBt2wfCNP— NOAA Satellites (@NOAASatellites) July 6, 2016 Super #typhoon #Nepartak FULL ON!!! #Taiwan pic.twitter.com/3NU7Q12oH6— James Reynolds (@EarthUncutTV) July 7, 2016
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“