Simeone: Þetta var eins og bíómynd Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2016 12:00 Diego Simeone. vísir/getty Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, líkir lokamínútum leiksins gegn Bayern München í gærkvöldi við bíómynd en spænska liðið komst í annað sinn á þremur árum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-1 tap í Bæjaralandi. Lærisveinar Simeone unnu fyrri leikinn, 1-0, og komust því áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Leikurinn var hreint ótrúlegur en bæði lið brenndu af vítaspyrnu. „Á 180 mínútum í þessu einvígi sýndum við vinnu okkar síðustu þrjú ár. Ég vona að örlögin hjálpi okkur í úrslitaleiknum,“ sagði Simeone eftir leikinn en Atlético var grátlega nálægt því að verða Evrópumeistari 2014 þegar það tapaði fyrir Real í framlengingu. Atlético er búið að vinna Barcelona og Bayern München í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar þetta árið og svo sannarlega sýnt að það er eitt af albestu liðum Evrópu. Atlético er einnig jafnt Barcelona á toppnum á Spáni. „Það skiptir okkur engu máli hvaða liði við mætum í úrslitaleiknum. Ég er stoltur af því sem við erum búnir afreka. Við erum að vinna bestu lið heims,“ sagði Simeone. „Fyrri hálfleikurinn gegn Bayern var góður. Það gaf okkur líflínu að þeir brenndu af víti. En vítið sem Torres klúðraði fór illa með okkur. Endirinn var eins og bíómynd, algjör spennutryllir, og fimm mínútum bætt við,“ sagði Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fleiri fréttir Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Pep Guardiola fer frá Bayern München án þess að vinna Meistaradeild Evrópu með félaginu. 4. maí 2016 08:15
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32