„Sumir spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2016 13:30 Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Íslenska liðið spilar fjórða leik sinn í undankeppni HM 2018 á móti Króötum í Zagreb laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í minningarnar frá umspilsleikjunum fyrir HM 2014 sem fram fóru haustið 2013. Tapið var mikið áfall fyrir strákana og margir leikmanna liðsins voru í lægð næstu mánuði á eftir. Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum tapaðist sá síðasti 2-0 á Maksimir-leikvanginum þrátt fyrir að íslenska liðið var manni fleiri stóran hluta leiksins. „Ég held að hver og einn leikmaður verði taka þessar minningar og nýta þær eins og er best fyrir hann sjálfan. Sumir munu örugglega spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför en aðrir vilja gleyma því,“ sagði Heimir. „Leikmenn fá bara að nýta þær minningar eins og vel og þeir geta. Ég held að þetta séu allt það miklir keppnismenn að þeir kunni að fara með tap,“ sagði Heimir. „Auðvitað sveið þetta í langan tíma en þessi leikur var samt sem áður vendipunktur fyrir íslenska liðið. Menn sáu hversu nálægt þeir voru að komast í lokakeppni. Það nýtti leikmennirnir sér og snéru aldrei til baka í næsta verkefni á eftir,“ sagði Heimir. „Þetta var því ekki bara neikvætt. Þetta var staðfesting á því hversu langt þetta landslið var komið á þessum tíma. Þeir nýttu sér það í næsta verkefni á eftir. Þetta voru ekki bara neikvæðar minningar,“ sagði Heimir. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira
Króatía kom í veg fyrir að íslenska landsliðið kæmist á HM í Brasilíu 2014 og íslensku strákarnir fá nú tækifæri til að hefna fyrir tapið í umspilinu þegar þjóðirnar mætast aftur eftir rúma viku. Íslenska liðið spilar fjórða leik sinn í undankeppni HM 2018 á móti Króötum í Zagreb laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson var spurður út í minningarnar frá umspilsleikjunum fyrir HM 2014 sem fram fóru haustið 2013. Tapið var mikið áfall fyrir strákana og margir leikmanna liðsins voru í lægð næstu mánuði á eftir. Eftir markalaust jafntefli í fyrri leiknum tapaðist sá síðasti 2-0 á Maksimir-leikvanginum þrátt fyrir að íslenska liðið var manni fleiri stóran hluta leiksins. „Ég held að hver og einn leikmaður verði taka þessar minningar og nýta þær eins og er best fyrir hann sjálfan. Sumir munu örugglega spila betur ef þeir hugsa þetta sem hefndarför en aðrir vilja gleyma því,“ sagði Heimir. „Leikmenn fá bara að nýta þær minningar eins og vel og þeir geta. Ég held að þetta séu allt það miklir keppnismenn að þeir kunni að fara með tap,“ sagði Heimir. „Auðvitað sveið þetta í langan tíma en þessi leikur var samt sem áður vendipunktur fyrir íslenska liðið. Menn sáu hversu nálægt þeir voru að komast í lokakeppni. Það nýtti leikmennirnir sér og snéru aldrei til baka í næsta verkefni á eftir,“ sagði Heimir. „Þetta var því ekki bara neikvætt. Þetta var staðfesting á því hversu langt þetta landslið var komið á þessum tíma. Þeir nýttu sér það í næsta verkefni á eftir. Þetta voru ekki bara neikvæðar minningar,“ sagði Heimir.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við Sjá meira