Píratar leggja til að opna nefndarfundi Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2016 09:43 Birgitta Jónsdóttir og félagar í þingflokki Pírata vilja opna sem flesta nefndarfundi. Vísir/Valli Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að nefndarfundir fastanefnda verði í auknum mæli haldnir í heyranda hljóði. Þingnefnd geti þó ákveðið að halda fund fyrir luktum dyrum í ákveðnum tilvilkum, til dæmis ef fjalla á um trúnaðargögn. Píratar hafa ítrekað talað fyrir því að nefndarfundir verði gerðir opnir og aðgengilegir almenningi, en sú umræða kom til dæmis upp í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um mætingu Pírata á slíka fundi. Þá bentu þingmenn flokksins á að Helgi Hrafn Gunnarsson væri sá eini sem gæti mætt á fundi fastanefnda án nokkurra árekstra. Samkvæmt nýja frumvarpinu yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði eftir því sem húsrúm leyfir og sendir út á vefnum. „Frumvarpinu er ætlað að stuðla að því að fjölmiðlaumfjöllun og umræða meðal almennings geti farið fram samhliða nefndarstörfum en ekki einungis eftir að nefnd hefur afgreitt mál og það tekið til umræðu í þingsal að nýju,“ segir í greinargerð frumvarpsins. „Slíkt fyrirkomulag mundi enn fremur veita almenningi og öðrum hagsmunaaðilum færi á því að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum áður en mál væri komið á lokastig þinglegrar meðferðar.“ Allir þrír þingmenn Pírata eru flutningsmenn frumvarpsins. Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Þingmenn Pírata hafa lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að nefndarfundir fastanefnda verði í auknum mæli haldnir í heyranda hljóði. Þingnefnd geti þó ákveðið að halda fund fyrir luktum dyrum í ákveðnum tilvilkum, til dæmis ef fjalla á um trúnaðargögn. Píratar hafa ítrekað talað fyrir því að nefndarfundir verði gerðir opnir og aðgengilegir almenningi, en sú umræða kom til dæmis upp í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um mætingu Pírata á slíka fundi. Þá bentu þingmenn flokksins á að Helgi Hrafn Gunnarsson væri sá eini sem gæti mætt á fundi fastanefnda án nokkurra árekstra. Samkvæmt nýja frumvarpinu yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði eftir því sem húsrúm leyfir og sendir út á vefnum. „Frumvarpinu er ætlað að stuðla að því að fjölmiðlaumfjöllun og umræða meðal almennings geti farið fram samhliða nefndarstörfum en ekki einungis eftir að nefnd hefur afgreitt mál og það tekið til umræðu í þingsal að nýju,“ segir í greinargerð frumvarpsins. „Slíkt fyrirkomulag mundi enn fremur veita almenningi og öðrum hagsmunaaðilum færi á því að koma á framfæri athugasemdum og ábendingum áður en mál væri komið á lokastig þinglegrar meðferðar.“ Allir þrír þingmenn Pírata eru flutningsmenn frumvarpsins.
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07
Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08