Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2016 09:30 Tottenham varð um helgina fyrsta liðið til að leggja Manchester City að velli. Hér fær Danny Rose kram frá Jan Vertonghen og Dele Alli. Vísir/Getty Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.00 en þar mun Guðmundur Benediktsson gera upp alla leiki helgarinnar með sérfræðingum sínum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni.Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. 2. október 2016 15:00 Umdeild ákvörðun bjargaði Everton Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun. 30. september 2016 21:00 Milner hetjan í fjórða sigri Liverpool í röð Lærisveinar Jurgen Klopp eru á miklu flugi þessa stundina en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Swansea í hádegisleik enska boltans sem lauk rétt í þessu. 1. október 2016 13:15 West Ham enn í fallsæti | Úrslit dagsins West Ham og Sunderland náðu bæði í stig í dag en eru samt sem áður enn í fallsæti. 1. október 2016 16:00 Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2. október 2016 12:45 Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. 2. október 2016 17:30 Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. 2. október 2016 15:00 Chelsea og Liverpool unnu | Sjáðu öll mörk gærdagsins Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim eru öll komin á Vísi. 2. október 2016 09:46 Chelsea aftur á sigurbraut Wiillian og Diego Costa á skotskónum í 2-0 sigri á Hull á útivelli. 1. október 2016 16:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi. Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og mikilvægasta augnablikið. Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“. Messan er á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.00 en þar mun Guðmundur Benediktsson gera upp alla leiki helgarinnar með sérfræðingum sínum, Hjörvari Hafliðasyni og Bjarna Guðjónssyni.Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. 2. október 2016 15:00 Umdeild ákvörðun bjargaði Everton Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun. 30. september 2016 21:00 Milner hetjan í fjórða sigri Liverpool í röð Lærisveinar Jurgen Klopp eru á miklu flugi þessa stundina en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Swansea í hádegisleik enska boltans sem lauk rétt í þessu. 1. október 2016 13:15 West Ham enn í fallsæti | Úrslit dagsins West Ham og Sunderland náðu bæði í stig í dag en eru samt sem áður enn í fallsæti. 1. október 2016 16:00 Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2. október 2016 12:45 Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. 2. október 2016 17:30 Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. 2. október 2016 15:00 Chelsea og Liverpool unnu | Sjáðu öll mörk gærdagsins Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim eru öll komin á Vísi. 2. október 2016 09:46 Chelsea aftur á sigurbraut Wiillian og Diego Costa á skotskónum í 2-0 sigri á Hull á útivelli. 1. október 2016 16:00 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. 2. október 2016 15:00
Umdeild ákvörðun bjargaði Everton Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun. 30. september 2016 21:00
Milner hetjan í fjórða sigri Liverpool í röð Lærisveinar Jurgen Klopp eru á miklu flugi þessa stundina en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Swansea í hádegisleik enska boltans sem lauk rétt í þessu. 1. október 2016 13:15
West Ham enn í fallsæti | Úrslit dagsins West Ham og Sunderland náðu bæði í stig í dag en eru samt sem áður enn í fallsæti. 1. október 2016 16:00
Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. 2. október 2016 12:45
Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. 2. október 2016 17:30
Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. 2. október 2016 15:00
Chelsea og Liverpool unnu | Sjáðu öll mörk gærdagsins Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim eru öll komin á Vísi. 2. október 2016 09:46
Chelsea aftur á sigurbraut Wiillian og Diego Costa á skotskónum í 2-0 sigri á Hull á útivelli. 1. október 2016 16:00