Klinsmann-ævintýrið kostaði Bandaríkjamenn meira en tvo milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 11:45 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur stýrt sínum síðasta leik hjá bandaríska landsliðinu. Endalok hans voru að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í úrslitariðlinum í undankeppni HM 2018. Maðurinn sem sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekar fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska, var eins og koma fram áður á Vísi, látinn taka pokann sinn í gær. Klinsmann-ævintýrið kostaði bandaríska knattspyrnusambandið tuttugu milljónir dollara eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Jürgen Klinsmann var með samning fram yfir HM 2018 eftir að hafa fengið nýjan fjögurra ára samning eftir síðustu heimsmeistarakeppni. Hann var að fá 3,2 milljón dollara í árslaun í nýja samningnum samkvæmt fréttum bandarískra miðla en hafði verið tíundi launahæsti þjálfarinn á HM í Brasilíu 2014. Klinsmann tók við liðinu árið 2011 og stýrði liðinu í alls 98 leikjum. Bandaríkjamenn unnu 55 þeirra. Það sá enginn þessi svörtu endalok fyrir árið 2013 þegar hann stýrði bandaríska liðinu til sigurs í tólf leikjum í röð. Í þeim síðasta spilaði Aron Jóhannsson sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin. Hvort að nýr landsliðsþjálfari hafi trú á Aroni verður að koma í ljós. Verði Aron settur út í kuldann af nýjum þjálfara þá getur hann þó ekki komið inn í íslenska landsliðið. Hann lokaði þeim dyrum um leið og hann spilaði keppnisleik fyrir bandaríska landsliðið.Including a buyout, US Soccer's 5-year investment in Jurgen Klinsmann will cost more than $20 million.— Darren Rovell (@darrenrovell) November 21, 2016
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15 Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00 Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45 Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45 Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45 Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58 Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sjá meira
Klinsmann hjálpaði Aroni í gegnum meiðslin Þjóðverjinn sendi Aron Jóhannsson til sérfræðinga sem hann þekkir í München en Aron býst við að vera í næsta landsliðshópi Bandaríkjanna eftir endurkomuna. 21. september 2016 13:15
Aron: Hef vitað hvað Kiddi getur í mörg ár Kristinn Freyr Sigurðsson, einn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar í sumar, er besti vinur Arons Jóhannssonar. 22. september 2016 12:00
Aron kominn aftur í bandaríska landsliðið eftir fjórtán mánaða fjarveru Jürgen Klinsmann hjálpaði íslenska Bandaríkjamanninum í gegnum meiðslin og er nú búinn að kalla hann aftur í bandaríska liðið. 7. nóvember 2016 09:45
Aron horfði á EM hoppandi af gleði: „Væri geðveikt að vera með Íslandi í riðli á HM“ Aron Jóhannsson upplifði fárið vegna íslenska landsliðsins í fótbolta hér heima í sumar. 22. september 2016 09:45
Vill vita hversu mikið Aron og „útlendingarnir“ elska Bandaríkin Markahæsti leikmaður í sögu bandarísku landsliðanna í fótbolta er ekki hrifinn af stefnu Jürgens Klinsmanns. 12. október 2016 09:45
Ætti ekki að velja leikmenn í bandaríska landsliðið sem eru fæddir utan Bandaríkjanna Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið fram yfir það íslenska á sínum tíma og Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur valið framherjann í hópinn sinn ef hann er leikfær. 18. nóvember 2016 16:58
Klinsmann rekinn Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta. 21. nóvember 2016 20:25