Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2016 20:49 Utanríkisráðherra Sádí-Arabíu, Adel al-Jubeir, á blaðamannafundinum í kvöld. Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við Íran. Þetta kom fram í máli utanríkisráðherra landsins á blaðamannafundi í dag. Þá er erindrekum Írana í Sádí-Arabíu gert að yfirgefa landið á næstu 48 klukkustundum. Utanríkisráðherrann, Adel al-Jubeir, sagði að stjórnvöld í Riyadh myndu ekki leyfa hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu að grafa undan öryggi Sádí-Araba. Sjá einnig: Aftökur draga dilk á eftir sér Ákvörðunin kemur í kjölfar hatrammra mótmæla við sendiráð Sádí-Arabíu í Teheran, höfuðborg Íran, þar sem hópur fólks kom saman til að mótmæla aftökum Sádí-Araba á 47 einstaklingum á laugardag. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Meðal þeirra sem teknir voru af lífi var dáður sjíti, Sheikh Nimr al-Nimr, sem var einn helsti gagnrýnandi sádí-arabískra stjórnvalda. Hann var handtekinn í austurhluta landsins árið 2012. Austurlönd nær hafa logað í mótmælum síðastliðinn sólarhring eftir að greint var frá aftökunum í gær. Fjölmargir þjóðarleiðtogar og aðrir stjórnmálamenn hafa fordæmt aftökurnar. Þeirra á meðal er Ayatollah Ali Khameni, æðsti leiðtogi Írans, , sem hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd.“ Tengdar fréttir Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa ákveðið að slíta stjórnmálasambandi við Íran. Þetta kom fram í máli utanríkisráðherra landsins á blaðamannafundi í dag. Þá er erindrekum Írana í Sádí-Arabíu gert að yfirgefa landið á næstu 48 klukkustundum. Utanríkisráðherrann, Adel al-Jubeir, sagði að stjórnvöld í Riyadh myndu ekki leyfa hryðjuverkasamtökunum Íslamska ríkinu að grafa undan öryggi Sádí-Araba. Sjá einnig: Aftökur draga dilk á eftir sér Ákvörðunin kemur í kjölfar hatrammra mótmæla við sendiráð Sádí-Arabíu í Teheran, höfuðborg Íran, þar sem hópur fólks kom saman til að mótmæla aftökum Sádí-Araba á 47 einstaklingum á laugardag. Eldur var lagður að byggingunni og til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu. Yfirvöld í Íran hafa nú breytt nafni götunnar sem sendiráðið er við og er hún nú nefnd eftir al-Nimr. Meðal þeirra sem teknir voru af lífi var dáður sjíti, Sheikh Nimr al-Nimr, sem var einn helsti gagnrýnandi sádí-arabískra stjórnvalda. Hann var handtekinn í austurhluta landsins árið 2012. Austurlönd nær hafa logað í mótmælum síðastliðinn sólarhring eftir að greint var frá aftökunum í gær. Fjölmargir þjóðarleiðtogar og aðrir stjórnmálamenn hafa fordæmt aftökurnar. Þeirra á meðal er Ayatollah Ali Khameni, æðsti leiðtogi Írans, , sem hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd.“
Tengdar fréttir Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2. janúar 2016 11:46