Þjálfari Viðars vissi ekki að hann væri á útleið Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2016 10:30 Viðar Örn Kjartansson er farinn til Svíþjóðar. vísir/afp Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, var á dögunum keyptur frá kínverska liðinu Jiangsu Suning til Malmö í Svíþjóð og landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen færði sig niður í B-deildina í Kína frá sama liði. Jiangsu ætlar sér stóra hluti á næstu árum og nýtti sér plássin sem opnuðust með brotthvarfi Íslendinga með því að kaupa sér tvær stjörnur fyrir fúlgur fjár. Suning byrjaði á því að borga 28 milljónir evra fyrir Ramires sem kom frá Chelsea og sló svo félagaskiptametið í Kína öðru sinni á örfáum dögum þegar það borgaði 50 milljónir evra fyrir Brasilíumanninn Alex Teixeira frá Shakhtar. „Peningarnir í kínverska fótboltanum eru endalausir og þeir eru vanir miklu hærri upphæðum en í flestum deildum í Evrópu. Þeir áttu mikinn pening fyrir en fyrir stuttu keypti nýtt fyrirtæki liðið og það er moldríkt,“ segir Viðar Örn um sitt gamla félag í viðtali við Fótbolti.net. Þjálfari Jiangsu er fyrrverandi rúmenski landsliðsmaðurinn Dan Petrescu og virðist sem svo að hann fái lítið að vita hverjir eru keyptir og seldir. „Ég bara vissi að það yrðu fengnir fullt af leikmönnum til Jiangsu. Þjálfarinn hafði ekki hugmynd um það og frétti það síðastur þegar ég var að fara. Hann hélt að ég yrði áfram en mér fannst ég þurfa að fara til Evrópu að spila,“ segir Viðar Örn. Peningarnir í kínverska boltanum virðast endalausir þessa stundina en félagaskiptametið var slegið fjórum sinnum á árinu og þar eru menn ekki hættir. Tim Cahill, landsliðsmaður Ástralíu sem spilar með Shanghai Shenhua, segir að það styttist í að kínverskt lið borgi 100 milljónir dollara fyrir leikmann. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, var á dögunum keyptur frá kínverska liðinu Jiangsu Suning til Malmö í Svíþjóð og landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen færði sig niður í B-deildina í Kína frá sama liði. Jiangsu ætlar sér stóra hluti á næstu árum og nýtti sér plássin sem opnuðust með brotthvarfi Íslendinga með því að kaupa sér tvær stjörnur fyrir fúlgur fjár. Suning byrjaði á því að borga 28 milljónir evra fyrir Ramires sem kom frá Chelsea og sló svo félagaskiptametið í Kína öðru sinni á örfáum dögum þegar það borgaði 50 milljónir evra fyrir Brasilíumanninn Alex Teixeira frá Shakhtar. „Peningarnir í kínverska fótboltanum eru endalausir og þeir eru vanir miklu hærri upphæðum en í flestum deildum í Evrópu. Þeir áttu mikinn pening fyrir en fyrir stuttu keypti nýtt fyrirtæki liðið og það er moldríkt,“ segir Viðar Örn um sitt gamla félag í viðtali við Fótbolti.net. Þjálfari Jiangsu er fyrrverandi rúmenski landsliðsmaðurinn Dan Petrescu og virðist sem svo að hann fái lítið að vita hverjir eru keyptir og seldir. „Ég bara vissi að það yrðu fengnir fullt af leikmönnum til Jiangsu. Þjálfarinn hafði ekki hugmynd um það og frétti það síðastur þegar ég var að fara. Hann hélt að ég yrði áfram en mér fannst ég þurfa að fara til Evrópu að spila,“ segir Viðar Örn. Peningarnir í kínverska boltanum virðast endalausir þessa stundina en félagaskiptametið var slegið fjórum sinnum á árinu og þar eru menn ekki hættir. Tim Cahill, landsliðsmaður Ástralíu sem spilar með Shanghai Shenhua, segir að það styttist í að kínverskt lið borgi 100 milljónir dollara fyrir leikmann.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira