Puttaferðalangur fékk ekki far í fjóra daga og brjálaðist Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2016 10:23 Það getur verið erfitt að ferðast á puttanum líkt og franskur ferðalangur fékk að kynnast. Vísir/Getty Að ferðast á puttanum getur bæðið verið spennandi og skemmtilegt en einnig pirrandi og tímafrekt. Franski puttaferðalangurinn Cedric Claude Rene Rault-Verpre fékk að kynnast því síðara á Nýja-Sjálandi á dögunum sem endaði með því að hann brjálaðist og var handtekinn fyrir að ráðast á skilti. Cedric var staddur í smábænum Punakaiki á vesturströnd Suðureyju Nýja-Sjálands og freistaði þess að fá far úr bænum. Honum varð hins vegar ekkert ágengt í þeim efnum í fjóra daga í röð og virðist ekki hafa verið neitt sérstaklega sáttur með það. Vitni segja hann hafa ráðist á skilti, hent einu slíku út í á auk þess sem hann hreytti ókvæðisorðum að íbúum bæjarins. Þetta fór ekki vel ofan í þá sem byggja þennan litla bæ og var kvartað til lögreglu sem handtók Claude og kærði hann fyrir skemmdir á almannaeign.French hitchhiker in court after waiting four days for lift on West Coast https://t.co/VUtOj3vwEz pic.twitter.com/X7wxaG06AR— nzherald (@nzherald) September 19, 2016 Cedric sagðist fyrir rétti vera hneykslaður á ógestrisni Nýsjálendinga og að enginn hafi boðið honum vatn á meðan hann beið í fjóra daga. Hvatti hann Nýsjálendinga til þess að breyta nafni ríkisins í Nasista-Sjáland, fremur en Nýja-Sjáland. Lögregla segir að hefði hann labbað af stað í stað þess að bíða í fjóra daga hefði hann getað komist 220 kílómetra. Ljóst er að reynslan hefur sett svartan blett á ferðalag Claude sem er ólíklegur til þess að snúa aftur til Nýja-Sjálands. „Ég hef komið til 80 landa,“ sagði Cedric sem virðist jafnframt ekki vera hrifinn af Bandaríkjunum. „Versti Bandaríkjamaðurinn er ekki jafn mikið fífl og Nýsjálendingur.“ Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Að ferðast á puttanum getur bæðið verið spennandi og skemmtilegt en einnig pirrandi og tímafrekt. Franski puttaferðalangurinn Cedric Claude Rene Rault-Verpre fékk að kynnast því síðara á Nýja-Sjálandi á dögunum sem endaði með því að hann brjálaðist og var handtekinn fyrir að ráðast á skilti. Cedric var staddur í smábænum Punakaiki á vesturströnd Suðureyju Nýja-Sjálands og freistaði þess að fá far úr bænum. Honum varð hins vegar ekkert ágengt í þeim efnum í fjóra daga í röð og virðist ekki hafa verið neitt sérstaklega sáttur með það. Vitni segja hann hafa ráðist á skilti, hent einu slíku út í á auk þess sem hann hreytti ókvæðisorðum að íbúum bæjarins. Þetta fór ekki vel ofan í þá sem byggja þennan litla bæ og var kvartað til lögreglu sem handtók Claude og kærði hann fyrir skemmdir á almannaeign.French hitchhiker in court after waiting four days for lift on West Coast https://t.co/VUtOj3vwEz pic.twitter.com/X7wxaG06AR— nzherald (@nzherald) September 19, 2016 Cedric sagðist fyrir rétti vera hneykslaður á ógestrisni Nýsjálendinga og að enginn hafi boðið honum vatn á meðan hann beið í fjóra daga. Hvatti hann Nýsjálendinga til þess að breyta nafni ríkisins í Nasista-Sjáland, fremur en Nýja-Sjáland. Lögregla segir að hefði hann labbað af stað í stað þess að bíða í fjóra daga hefði hann getað komist 220 kílómetra. Ljóst er að reynslan hefur sett svartan blett á ferðalag Claude sem er ólíklegur til þess að snúa aftur til Nýja-Sjálands. „Ég hef komið til 80 landa,“ sagði Cedric sem virðist jafnframt ekki vera hrifinn af Bandaríkjunum. „Versti Bandaríkjamaðurinn er ekki jafn mikið fífl og Nýsjálendingur.“
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila