Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2016 10:45 Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins með 51 mark. vísir/getty Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. Rooney er á sjúkralistanum þessa stundina vegna hnémeiðsla og missir af þeim sökum af vináttulandsleikjum Englands gegn heimsmeisturum Þjóðverja og Hollendingum. Le Tissier segir að eins og staðan er í dag myndi hann ekki velja Rooney í byrjunarlið Englands. „Ekki á þessari stundu,“ sagði Le Tissier. „Þú verður að taka það með inn í reikninginn að hann hefur verið meiddur og vanalega er hann ekki sá fljótasti að komast í sitt besta form eftir meiðsli.“ Þrátt fyrir meiðslin og misjafna frammistöðu á tímabilinu telur Le Tissier líklegt að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson velji Rooney í liðið. „Roy Hodgson er mjög trúr sínum leikmönnum og Rooney er fyrirliðinn hans. Ég myndi sennilega ekki spila honum en ef hann er heill lætur Roy hann byrja. „Ég myndi hafa Rooney í hópnum en ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Le Tissier sem lék átta landsleiki fyrir England á árunum 1994-97. Le Tissier segir að England sé vel sett með framherja og er spenntur að sjá Harry Kane og Dele Alli spila saman með landsliðinu. „Við erum með nokkra hæfileikaríka framherja sem hafa spilað vel á þessu tímabili. Framlínan er sterkasti hluti liðsins sem hefur ekki verið raunin undanfarin ár. „Það væri gaman að sjá okkur reyna að vinna í stað þess að hugsa um að tapa ekki. Kane og Alli ná frábærlega saman og Roy horfir líklega til þess,“ sagði Le Tissier sem er næstmarkahæsti leikmaður í sögu Southampton á eftir Mick Channon.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn