BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 18:20 Giggs þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að fá sitt fyrsta stjórastarf. vísir/getty Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Giggs þótti líklegur til að taka við velska liðinu eftir að Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var rekinn í fyrradag en svo virðist sem ekkert verði af ráðningu Walesverjans. Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Swansea og er efstur á blaði hjá veðbönkum. Næstur kemur Paul Clement, aðstoðarmaður Carlos Ancelotti hjá Bayern München. Clement hefur unnið lengi með Ancelotti og þá stýrði hann Derby County í tæpt ár. Clement, líkt og Giggs, ræddi við Swansea í haust eftir að Ítalinn Francesco Guidolin var rekinn. Þá varð Bradley hins vegar fyrir valinu. Gary Rowett, fyrrum stjóri Birmingham City, og Alan Pardew, sem var rekinn frá Crystal Palace rétt fyrir jól, hafa einnig verið nefndir til sögunnar. Swansea situr í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn Bournemouth á Liberty vellinum á gamlársdag. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30 Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Giggs þótti líklegur til að taka við velska liðinu eftir að Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var rekinn í fyrradag en svo virðist sem ekkert verði af ráðningu Walesverjans. Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Swansea og er efstur á blaði hjá veðbönkum. Næstur kemur Paul Clement, aðstoðarmaður Carlos Ancelotti hjá Bayern München. Clement hefur unnið lengi með Ancelotti og þá stýrði hann Derby County í tæpt ár. Clement, líkt og Giggs, ræddi við Swansea í haust eftir að Ítalinn Francesco Guidolin var rekinn. Þá varð Bradley hins vegar fyrir valinu. Gary Rowett, fyrrum stjóri Birmingham City, og Alan Pardew, sem var rekinn frá Crystal Palace rétt fyrir jól, hafa einnig verið nefndir til sögunnar. Swansea situr í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn Bournemouth á Liberty vellinum á gamlársdag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30 Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30
Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45
Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46
Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30
Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30
Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17