Kólumbíustjórn og Farc undirrita nýjan friðarsamning Atli ísleifsson skrifar 23. nóvember 2016 14:52 Kólumbíska þjóðin hafnaði friðarsamningi kólumbíska ríkisins og Farc í þjóðaratkvæðagreiðslu í október. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu. Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og uppreisnarhópurinn Farc munu skrifa undir nýjan friðarsamning í höfuðborginni Bogotá á morgun. Fulltrúar samningsnefnda beggja aðila segja að komist hafi verið að samkomulagi um að undirrita samninginn til að binda enda á langvinnar deilur og koma á varanlegum friði í landinu. Kólumbíska þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í október friðarsamningi sem skrifað hafði verið undir, en niðurstaðan þótti óvænt þar sem skoðanakannanir höfðu allar bent til öruggs sigurs stuðningsmanna samkomulagsins. Greint var frá því þann 12. nóvember síðastliðinn að unnið væri að nýju samkomulagi. Kólumbíska þingið þarf að staðfesta nýja samninginn til að hann taki gildi og verður hann ekki lagður í þjóðaratkvæði. Áætlað er að um 260 þúsund manns hafi látið lífið í átökum kólumbísku stjórnarinnar og Farc-liða á síðustu fimmtíu árum. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, mun taka við friðarverðlaunum Nóbels í næsta mánuði fyrir tilraunir sínar til að koma á friði í landinu.
Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00 Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17 ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Reynt að bjarga friðarsamkomulagi Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra 6. október 2016 07:00
Blað brotið í sögu Kólumbíu Sögulegur samningur sem bindir enda á átök sem staðið hafa yfir í 52 ár. 26. september 2016 23:17
ESB stöðvar 76 milljarða framlag til Kólumbíu Féð var eyrnamerkt því að aðstoða Kólubíumenn við að framfylgja friðarsamkomulagi Kólumbíustjórnar og uppreisnarhópsins FARC. 6. október 2016 10:40