Spennuþrunginn fundur Pólverja í Brussel Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2016 13:15 Andrzej Duda og Donald Tusk fyrir fundinn í morgun. Vísir/AFP Spennan var mikil fyrir fund Andrzej Duda Póllandsforseta og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, í Brussel í morgun. Samband Póllands og sambandsins hefur versnað til muna eftir að Lög og réttlæti, flokkur Duda, vann sigur í pólsku þingkosningunum í haust. Ný ríkisstjórn Póllands hefur sætt mikilli gagnrýni frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. Stjórnin hefur meðal annars afturkallað skipanir fyrri ríkisstjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar, þeirra á meðal setningu umdeildra fjölmiðlalaga sem snúa að afskipti stjórnarinnar að ríkisreknum fjölmiðlum.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: „Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“Framkvæmdastjórn sambandsins greindi frá því í síðustu viku að hún hygðist hleypa af stokkunum sérstakri rannsókn á hvort nýleg pólsk lög stangist á við reglur sambandsins um lýðræði. Er þetta í fyrsta sinn sem sambandið ræðst í slíka rannsókn. Tusk, sem sjálfur gegndi embætti forsætisráðherra Póllands áður en hann tók við embætti forseta leiðtogaráðsins, segist þó efins um hvort rétt sé að ESB rannsaki Pólland sérstaklega. „Ég tel það ekki góða hugmynd að leiðtogaráðið ræði ástandið í Póllandi.“ Þeir Duda og Tusk sögðu að fundi loknum að „Pólland og ESB væru sammála“ og að fundurinn hafi verið góður. „Ég vil leggja áherslu á að fundur okkar, augliti til auglitis, sýni fram á að hagsmunir Póllands og ESB séu þeir sömu. Pólland á enga óvini innan ESB. Allt frá því að Pólland gerðist aðili að ESB hefur landið verið mikilvægt fyrir ESB og öfugt,“ sagði Tusk. Duda sagðist sjálfur vilja róa umræðuna. „Ég vil að við eigum samræður sem byggja á staðreyndum.“ Tengdar fréttir Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00 ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02 Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira
Spennan var mikil fyrir fund Andrzej Duda Póllandsforseta og Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, í Brussel í morgun. Samband Póllands og sambandsins hefur versnað til muna eftir að Lög og réttlæti, flokkur Duda, vann sigur í pólsku þingkosningunum í haust. Ný ríkisstjórn Póllands hefur sætt mikilli gagnrýni frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. Stjórnin hefur meðal annars afturkallað skipanir fyrri ríkisstjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar, þeirra á meðal setningu umdeildra fjölmiðlalaga sem snúa að afskipti stjórnarinnar að ríkisreknum fjölmiðlum.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: „Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“Framkvæmdastjórn sambandsins greindi frá því í síðustu viku að hún hygðist hleypa af stokkunum sérstakri rannsókn á hvort nýleg pólsk lög stangist á við reglur sambandsins um lýðræði. Er þetta í fyrsta sinn sem sambandið ræðst í slíka rannsókn. Tusk, sem sjálfur gegndi embætti forsætisráðherra Póllands áður en hann tók við embætti forseta leiðtogaráðsins, segist þó efins um hvort rétt sé að ESB rannsaki Pólland sérstaklega. „Ég tel það ekki góða hugmynd að leiðtogaráðið ræði ástandið í Póllandi.“ Þeir Duda og Tusk sögðu að fundi loknum að „Pólland og ESB væru sammála“ og að fundurinn hafi verið góður. „Ég vil leggja áherslu á að fundur okkar, augliti til auglitis, sýni fram á að hagsmunir Póllands og ESB séu þeir sömu. Pólland á enga óvini innan ESB. Allt frá því að Pólland gerðist aðili að ESB hefur landið verið mikilvægt fyrir ESB og öfugt,“ sagði Tusk. Duda sagðist sjálfur vilja róa umræðuna. „Ég vil að við eigum samræður sem byggja á staðreyndum.“
Tengdar fréttir Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00 ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02 Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sjá meira
Kaczynski fetar í fótspor Orbans Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum. 9. janúar 2016 07:00
ESB rannsakar hvort pólsk lög stangist á við Evrópureglur Ný ríkisstjórn Póllands hefur sett nokkur umdeild lög frá því að hún tók við völdum um miðjan nóvember. 13. janúar 2016 13:02
Eiríkur Bergmann: "Pólland færist þá nær því að verða lýðræðislíki fremur en eiginlegt lýðræðisríki“ Pólska ríkisstjórnin hefur afturkallað skipanir fyrri stjórnar í stjórnlagadómstól landsins og tekið fjölda umdeildra ákvarðana á fyrstu vikum valdatíðar sinnar. 18. desember 2015 15:45
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent