Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. desember 2016 08:00 Börsungar vilja hjálpa til. vísir/getty Spánarmeistarar Barcelona eru búnir að bjóða brasilíska félaginu Chapecoense að spila við sig vináttuleik næsta sumar og hafa einnig boðist til að aðstoða Brassana við að endurbyggja grunnstoðir félagsins. Nítján leikmenn Chapecoense fórust í flugslysi í Kólumbíu þegar liðið var að ferðast í kringum fyrri leik liðsins í Copa Sudamericana en Chapecoense fékk afhentan bikarinn að beiðni kólumbíska liðsins Atletico Nacional sem átti að mæta því í úrslitaleiknum.Sjá einnig:Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Vináttuleikurinn sem um ræðir er hinn árlegi Joan Gamper bikarleikur þar sem Barcelona mætir alltaf liði sem það býður á Nývang til að spila á móti sér. Barcelona vill með þessu votta Chapecoense og þeim sem fórust virðingu sína en alls létust 71 í þessu skelfilega flugslysi. „Við viljum gera þetta að stórum atburði til að votta samúð okkar og sýna Chapecoense virðingu. Auk þess að bjóðast til að spila við Chapecoense um Joan Gamper-bikarinn hefur Barcelona einnig boðist til að hjálpa brasilíska félaginu að endurbyggja grunnstoðir þess,“ segir í yfirlýsingu frá Barcelona. Fótbolti Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Spánarmeistarar Barcelona eru búnir að bjóða brasilíska félaginu Chapecoense að spila við sig vináttuleik næsta sumar og hafa einnig boðist til að aðstoða Brassana við að endurbyggja grunnstoðir félagsins. Nítján leikmenn Chapecoense fórust í flugslysi í Kólumbíu þegar liðið var að ferðast í kringum fyrri leik liðsins í Copa Sudamericana en Chapecoense fékk afhentan bikarinn að beiðni kólumbíska liðsins Atletico Nacional sem átti að mæta því í úrslitaleiknum.Sjá einnig:Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Vináttuleikurinn sem um ræðir er hinn árlegi Joan Gamper bikarleikur þar sem Barcelona mætir alltaf liði sem það býður á Nývang til að spila á móti sér. Barcelona vill með þessu votta Chapecoense og þeim sem fórust virðingu sína en alls létust 71 í þessu skelfilega flugslysi. „Við viljum gera þetta að stórum atburði til að votta samúð okkar og sýna Chapecoense virðingu. Auk þess að bjóðast til að spila við Chapecoense um Joan Gamper-bikarinn hefur Barcelona einnig boðist til að hjálpa brasilíska félaginu að endurbyggja grunnstoðir þess,“ segir í yfirlýsingu frá Barcelona.
Fótbolti Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09