Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2016 11:09 Eiður Smári og Ronaldinho voru samherjar hjá Barcelona en spila líklega ekki saman hjá Chapecoense. vísir/getty Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Brasilíska knattspyrnufélagið Chapecoense, sem missti nánast alla sína leikmenn og þjálfara í flugslysi í Kólumbíu í síðustu viku, mun að öllum líkindum afþakka boð Eiðs Smára Guðjohnsen um að leika með liðinu. Þetta fullyrðir Tim Vickery, fréttamaður BBC og sérfræðingur um knattspyrnu í Suður-Ameríku. Orðin lét hann falla á útvarpsstöðinni BBC Radio 5 Live.Ronaldinho has offered his services... But Chapecoense aren't interested in any big names, says @Tim_Vickeryhttps://t.co/CD6Xjd7Gt4 — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016 Eiður Smári, Ronaldinho og Juan Roman Riquelme eru í hópi þeirra knattspyrnumanna sem munu hafa boðið fram þjónustu sína fyrir félagið á þessum erfiðu tímum. Eiður Smári gerði það á Twitter-síðu sinni.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 Vickery segir að forráðamenn Chapecoense hafi ekki áhuga á að fara þessa leið til að byggja upp lið sitt á nýjan hátt. Forráðamenn félagsins séu þó afar þakklátir fyrir velvildina. „Þeir þurfa að koma sínu verkefni á fót, með stjórninni og öllum starfsmönnum. Þeir þurfa að vita hvers konar liði þeir vilja byggja upp. Eins og er virðast þeir ekki hafa áhuga á boðum þekktra knattspyrnustjarna en eru afar, afar þakklátir fyrir allan þann stuðning sem félaginu hefur verið sýnt.“ Hér fyrir neðan má hlusta á Vickery ræða um Ivan Tozzo, varaforseta Chapecoense, sem ferðaðist ekki með liðinu og hefur tekið að sér forystuhlutverk í að byggja upp félagið á nýjan leik.'Chapecoense need to reawaken their dream'@Tim_Vickery on how they can emulate #MUFC's response to tragedy https://t.co/YEu0YeNioY — BBC 5 live Sport (@5liveSport) December 7, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30