Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. desember 2016 22:24 Eiður Smári á EM. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði á Twitter-síðu sína að hann væri reiðubúinn að spila fyrir Chapecoense, brasilíska félagið sem missti flesta sína leikmenn og þjálfara og flugslysi í Kólumbíu á dögunum. Eiður Smári er samningslaus en hann var síðast á mála hjá Pune City í Indlandi. Hann missti þó af öllu tímabilinu þar í landi vegna meiðsla. „Af virðingu myndi ég spila fyrir Chapecoense ef liðið hefur not fyrir mig. Þó ekki nema bara til að spila með Ronaldinho aftur,“ skrifaði Eiður Smári á Twitter síðu sína.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 71 lést í flugslysinu á mánudagskvöld en sex komust lífs af, þar af þrír leikmenn Chapecoense - Alan Ruschel, Follmann og Neto. Liðið var á leið til Medellin í Kólumbíu þar sem liðið átti að spila í úrslitaleik Suður-Ameríkubikarsins, Copa Sudamericana. Ronaldinho, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, hefur verið orðaður við Chapecoense en óvíst er hvort að af því verði að hann spili með liðinu. Eiður Smári lék með Ronaldinho hjá Barcelona á sínum tíma. Fótbolti Tengdar fréttir Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði á Twitter-síðu sína að hann væri reiðubúinn að spila fyrir Chapecoense, brasilíska félagið sem missti flesta sína leikmenn og þjálfara og flugslysi í Kólumbíu á dögunum. Eiður Smári er samningslaus en hann var síðast á mála hjá Pune City í Indlandi. Hann missti þó af öllu tímabilinu þar í landi vegna meiðsla. „Af virðingu myndi ég spila fyrir Chapecoense ef liðið hefur not fyrir mig. Þó ekki nema bara til að spila með Ronaldinho aftur,“ skrifaði Eiður Smári á Twitter síðu sína.Out of respect i would play for @ChapecoenseReal if they have a place for me! If not just to play with @10Ronaldinho again #ForcaChape — Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) December 4, 2016 71 lést í flugslysinu á mánudagskvöld en sex komust lífs af, þar af þrír leikmenn Chapecoense - Alan Ruschel, Follmann og Neto. Liðið var á leið til Medellin í Kólumbíu þar sem liðið átti að spila í úrslitaleik Suður-Ameríkubikarsins, Copa Sudamericana. Ronaldinho, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, hefur verið orðaður við Chapecoense en óvíst er hvort að af því verði að hann spili með liðinu. Eiður Smári lék með Ronaldinho hjá Barcelona á sínum tíma.
Fótbolti Tengdar fréttir Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30 Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30
Ronaldinho hvattur til að spila með Chapecoense Í dag hófst herferð á samfélagsmiðlum þar sem brasilíska goðsögnin Ronaldinho er hvattur til þess að ganga í raðir Chapocoense sem missti sína leikmenn í flugslysinu í Kólumbíu. 1. desember 2016 14:30
Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45
Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28
Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. 2. desember 2016 08:01
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn