Segir ummæli Trump um konur vera óásættanleg Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2016 11:00 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, flutti í gær mjög persónulega ræðu um ummæli Donald Trump um konur og viðhorf hans. Hún biðlaði til kjósenda að hafna forsetaframboði Trump og sífellt dónalegri ummælum hans með því að styðja Hillary Clinton í staðinn. „Þetta er ekki eðlilegt. Þetta eru ekki stjórnmál eins og þau ganga fyrir sig,“ sagði Obama. „Þetta er svívirðilegt, þetta er óásættanlegt og það skiptir ekki máli í hvaða stjórnmálaflokk þú ert skráð, engin kona á svona framkomu skilið. Engin okkar á skilið að verða fyrir svona misnotkun.“ Donald Trump flutti einnig ræðu á sama tíma. Hann var í Ohio en hún í New Hampshire. Ljóst er að þau slóu ekki á svipaða strengi í ræðum sínum.BBC fer yfir mismunandi tón í ræðum Obama og Trump. Á tímum virtist Michelle Obama gráti næst þegar hún talaði fyrir framan háskólanemendur. Hún sagði tilfinninguna líkjast þeirri tilfinningu við að ganga niður götu og einhver maður gargar eitthvað „óviðeigandi um líkama kvenna, eins og þegar samstarfsmaður stendur of nærri, horfir aðeins of lengi svo manni líður illa í eigin skinni“. „Ég skal segja ykkur það að mennirnir í mínu lífi tala ekki um konur á þennan hátt. Að flokka þetta sem hversdagslegt „búningsklefa-spjall“ er móðgun gagnvart almennilegum mönnum.“Ummæli Michelle Obama um Trump í heild sinni Samantekt AFP Ræðan í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Trump segir allar konurnar ljúga Donald Trump segir ásakanir gegn sér vera „samsæri gegn bandarísku þjóðinni“. 14. október 2016 10:30