Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans Bjarki Ármannsson skrifar 29. apríl 2016 12:58 Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Vísir/Ernir Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að bjóða sig fram til endurkjörs. Forsetinn sagðist í nýársávarpi sínu ekki ætla fram að nýju en tilkynnti það í byrjun síðustu viku að hann hefði skipt um skoðun vegna fjölda áskorana. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er svipað hlutfall landsmanna ánægt og óánægt með ákvörðun forsetans en flestir hafa sterka skoðun á henni. Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.Sjá einnig: Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Fólk er almennt ánægðara með ákvörðun forsetans á landsbyggðinni og eftir því sem það hefur lægri fjölskyldutekjur, fyrir utan raunar þá sem allra hæstar tekjur hafa. Sá hópur er sömuleiðis ánægður með ákvörðunina. Þá er mikill munur á viðhorfi fólks eftir því hvar það stendur í stjórnmálum. Þeir sem kysu ríkisstjórnarflokkana ef kosið væri til Alþingis nú eru ánægðari með ákvörðun Ólafs Ragnars en þeir sem kysu aðra flokka.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00 Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Hvað var í gangi þegar Ólafur var kosinn? Það hefur svo sannarlega eitt og annað átt sér stað síðastliðna 7.202 daga. 20. apríl 2016 11:00
Guðni er enn að íhuga framboð: Segist ekki kunna við klækjabrögð Ólafs „Veit ég var búinn að lofa að koma undan feldi í sumarbyrjun en það fyrsta sem ég sá þegar ég gægðist út var Ólafur Ragnar Grímsson.“ 21. apríl 2016 13:34
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58