Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 13:00 Skjáskot af síðu Marca í morgun. vísir/skjáskot Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni, en þetta var ellefti Evrópumeistaratitill þeirra. Juanfran klúðraði eina víti vítaspyrnukeppninnar. „Endalaus dýrð," er fyrirsögn Marca, en það er staðarblaðið í Madrid. „Real Madrid til valda í ellefta skipti," segir ABC, þjóðarblaðið. Nokkrir miðlarnir voru ekki jafn sáttir við sigur Real Madrid og sögðu hann ekki vera sanngjarnan. „Hámarks-víti," sögðu bæði El Mundo Deportivo og Sport. „Madríd vann sinn ellefta sigur í vítaspyrnukeppni í einum af mest ósanngjörnu leikjum sem er munað eftir." „Sergio Ramos skoraði þegar hann var rangstæður og Griezmann klúðraði vítaspyrnu." Frönsku blöðin voru einnig vel með á nótunum því einn af dáðustu sonum Frakklands, Zinedine Zidane, stýrði Real til sigur sí gær. „Stórbrotinn," skrifar L'Equipe eftir að Zidane varð sjöundi maðurinn til þess að vinna bæði Meistaradeildina sem leikmaður og þjálfari. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari eftir vítaspyrnukeppni, en þetta var ellefti Evrópumeistaratitill þeirra. Juanfran klúðraði eina víti vítaspyrnukeppninnar. „Endalaus dýrð," er fyrirsögn Marca, en það er staðarblaðið í Madrid. „Real Madrid til valda í ellefta skipti," segir ABC, þjóðarblaðið. Nokkrir miðlarnir voru ekki jafn sáttir við sigur Real Madrid og sögðu hann ekki vera sanngjarnan. „Hámarks-víti," sögðu bæði El Mundo Deportivo og Sport. „Madríd vann sinn ellefta sigur í vítaspyrnukeppni í einum af mest ósanngjörnu leikjum sem er munað eftir." „Sergio Ramos skoraði þegar hann var rangstæður og Griezmann klúðraði vítaspyrnu." Frönsku blöðin voru einnig vel með á nótunum því einn af dáðustu sonum Frakklands, Zinedine Zidane, stýrði Real til sigur sí gær. „Stórbrotinn," skrifar L'Equipe eftir að Zidane varð sjöundi maðurinn til þess að vinna bæði Meistaradeildina sem leikmaður og þjálfari.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07 Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30 Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Twitter: „Bale er eins og Sveppi í 10 kílómetrunum“ Fólkið á Twitter var vel með á nótunum yfir úrslitaleik Real Madrid og Atletico Madrid, en fólk var duglegt við að láta sína skoðun í ljós á samskiptamiðlinum. 28. maí 2016 20:27
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Sjáðu vítaspyrnukeppnina í lýsingu Gumma Ben Real Madrid stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. 28. maí 2016 22:07
Ronaldo tryggði Real sigur í Meistaradeild Evrópu | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina Real Madrid er sigurvegari í Meistaradeild Evrópu í ellefta skipti eftir sigur á Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni, en Juanfran reyndist skúrkurinn. 28. maí 2016 21:30
Modric: Þessi bikar tilheyrir Real Madrid Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var stoltur í leikslok eftir sigur Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Hann segir leikurinn hafi verið erfiður vegna rakans. 28. maí 2016 22:19