Ekkert tilboð frá Kína í Rooney Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2016 10:45 Vísir/Getty Samkvæmt fréttavef Sky Sports hefur ekkert tilboð borist Manchester United í fyrirliðann Wayne Rooney frá Kína, líkt og haldið var fram í götublaðinu The Mirror í morgun.The Mirror staðhæfði að félagið hefði lagt fram 27 milljóna punda tilboð í Rooney sem á enn tvö ár eftir af samningi sínum við United. Það væri enn fremur reiðubúið að greiða Rooney hálfa milljón punda í viku í þrjú ár - jafnvirði 92 milljónir króna. Samtals var andvirði samningsins vera um 100 milljónir punda eða rúma átján milljarða króna.Sjá einnig: Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Þess má geta að Obafemi Martins er nýgenginn til liðs við Shanghai Shenhua en liðið er einnig með Demba Ba, sem og Kólumbíumennina Fredy Guarin og Giovanni Moreno. Enski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00 Rooney: „Við verðum að vinna Evrópudeildina“ Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, telur að liðið verði nú að leggja höfuð áherslu á það að vinna Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeild Evrópu. 14. febrúar 2016 20:45 Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17 Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45 Van Gaal: Erum með 13 menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki staðfesta hversu lengi fyrirliðinn verður frá keppni. 17. febrúar 2016 17:21 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Samkvæmt fréttavef Sky Sports hefur ekkert tilboð borist Manchester United í fyrirliðann Wayne Rooney frá Kína, líkt og haldið var fram í götublaðinu The Mirror í morgun.The Mirror staðhæfði að félagið hefði lagt fram 27 milljóna punda tilboð í Rooney sem á enn tvö ár eftir af samningi sínum við United. Það væri enn fremur reiðubúið að greiða Rooney hálfa milljón punda í viku í þrjú ár - jafnvirði 92 milljónir króna. Samtals var andvirði samningsins vera um 100 milljónir punda eða rúma átján milljarða króna.Sjá einnig: Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Þess má geta að Obafemi Martins er nýgenginn til liðs við Shanghai Shenhua en liðið er einnig með Demba Ba, sem og Kólumbíumennina Fredy Guarin og Giovanni Moreno.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00 Rooney: „Við verðum að vinna Evrópudeildina“ Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, telur að liðið verði nú að leggja höfuð áherslu á það að vinna Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeild Evrópu. 14. febrúar 2016 20:45 Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17 Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45 Van Gaal: Erum með 13 menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki staðfesta hversu lengi fyrirliðinn verður frá keppni. 17. febrúar 2016 17:21 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Sjá meira
Fréttaskýring: Það kvað vera fallegt í Kína Miklir peningar eru komnir inn í fótboltann í Kína en liðin þar í landi hafa eytt himinháum upphæðum í leikmenn á undanförnum vikum. Kínverjar ætla sér stóra hluti á fótboltasviðinu á næstu árum. 18. febrúar 2016 07:00
Rooney: „Við verðum að vinna Evrópudeildina“ Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, telur að liðið verði nú að leggja höfuð áherslu á það að vinna Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeild Evrópu. 14. febrúar 2016 20:45
Rooney ekki með til Danmerkur Ekki í leikmannahópi Manchester United sem mætir Midtjylland á morgun. 17. febrúar 2016 12:17
Rooney frá næstu tvo mánuðina Fyrirliði Manchester United hefur greinst með sködduð liðbönd í hné. 17. febrúar 2016 15:45
Van Gaal: Erum með 13 menn á sjúkralista og Rooney er einn af þeim Knattspyrnustjóri Manchester United vildi ekki staðfesta hversu lengi fyrirliðinn verður frá keppni. 17. febrúar 2016 17:21