Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2016 08:19 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58
Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33