Streymdu yfir landamæri Kólumbíu í þúsundatali Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2016 13:00 Áætlað er að 35 þúsund manns hafi farið yfir landamærin. Vísir/EPA Tugir þúsunda íbúa Venesúela fóru yfir landamæri Kólumbíu til að verða sér út um matvæli og aðrar nauðsynjar. Landamærin voru opnuð í gær í fyrsta sinn í tæpt ár. Embættismenn í Kólumbíu telja að um 35 þúsund manns hafi komið yfir landamærin. Efnahagsástandið í Venesúela hefur farið mjög versnandi og mikill skortur er á nauðsynjum þar í landi. Landamærunum hafði verið lokað í ágúst í fyrra, en þá sögðu yfirvöld í Venesúela að það væri gert til að sporna gegn smygli og glæpum. Opnunin í gær stóð yfir í hálfan sólarhring og voru landamærin opnuð í bænum Cucuta.Í síðustu viku brutu um 500 konur sér leið í gegnum landamærin. Vegna mikillar verðbólgu í Venesúela greyddu konurnar þó um tíu sinnum hærra verð í Kólumbíu en opinbert verð er fyrir vörur eins og klósettpappír í Venesúela. Vörurnar eru hins vegar að mestu hvergi til þar í landi og ef þær má finna einhversstaðar er verðið margfallt hærra en opinbert verð.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Íbúar Venesúal eiga margir hverjir í vandræðum með að fæða fjölskyldur sínar og hefur glæpatíðni hækkað gífurlega á síðustu mánuðum. Verðbólga í landinu, sem í gegnum tíðina hefur verið nokkuð stabíl í tuttugu prósentum, er nú 180 prósent og hefur hækkað úr 76 prósentum frá upphafi árs í fyrra. Til samanburðar fór hún hæst í rúm hundrað prósent í efnahagskreppu níunda áratugar síðustu aldar og í um 110 prósent á miðjum tíunda áratugnum. Ekki sér fyrir lokin á vandræðum Venesúela. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Tugir þúsunda íbúa Venesúela fóru yfir landamæri Kólumbíu til að verða sér út um matvæli og aðrar nauðsynjar. Landamærin voru opnuð í gær í fyrsta sinn í tæpt ár. Embættismenn í Kólumbíu telja að um 35 þúsund manns hafi komið yfir landamærin. Efnahagsástandið í Venesúela hefur farið mjög versnandi og mikill skortur er á nauðsynjum þar í landi. Landamærunum hafði verið lokað í ágúst í fyrra, en þá sögðu yfirvöld í Venesúela að það væri gert til að sporna gegn smygli og glæpum. Opnunin í gær stóð yfir í hálfan sólarhring og voru landamærin opnuð í bænum Cucuta.Í síðustu viku brutu um 500 konur sér leið í gegnum landamærin. Vegna mikillar verðbólgu í Venesúela greyddu konurnar þó um tíu sinnum hærra verð í Kólumbíu en opinbert verð er fyrir vörur eins og klósettpappír í Venesúela. Vörurnar eru hins vegar að mestu hvergi til þar í landi og ef þær má finna einhversstaðar er verðið margfallt hærra en opinbert verð.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Íbúar Venesúal eiga margir hverjir í vandræðum með að fæða fjölskyldur sínar og hefur glæpatíðni hækkað gífurlega á síðustu mánuðum. Verðbólga í landinu, sem í gegnum tíðina hefur verið nokkuð stabíl í tuttugu prósentum, er nú 180 prósent og hefur hækkað úr 76 prósentum frá upphafi árs í fyrra. Til samanburðar fór hún hæst í rúm hundrað prósent í efnahagskreppu níunda áratugar síðustu aldar og í um 110 prósent á miðjum tíunda áratugnum. Ekki sér fyrir lokin á vandræðum Venesúela.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira