Fallið frá öllum ákærum vegna dauða Freddie Gray Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2016 21:42 Marilyn Mosby, fyrir miðju, segir niðurstöðuna pínlega. Vísir/EPA Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira
Fallið hefur verið frá öllum ákærum á hendur þremur lögreglumönnum í Bandaríkjunum sem biðu réttarhalda vegna dauða Freddie Gray sem lést af völdum áverka sem hann hlaut á hálsi á meðan hann var í haldi lögreglu í Baltimore í apríl í fyrra. Sex lögreglumenn voru ákærðir vegna málsins en þrír höfðu áður verið sýknaðir. Dauði Gray olli miklum mótmælum í á meðal þeldökkra Bandaríkjamanna. Baltimore-borg varð að miðpunkti Black Lives Matter-hreyfingarinnar og umræðu um harðræði lögreglumanna í garð svartra í Bandaríkjunum. Fréttastofa CNN hefur eftir saksóknaranum í Baltimore, Marilyn Mosby, að þessi ákvörðun að falla frá ákærum á hendur lögreglumannanna þriggja sem eftir stóðu hafi verið pínleg. Fyrir rúmu ári stóð hún við dómhúsið í Baltimore og tilkynnti um ákærurnar á hendur lögreglumannanna og sagði: „Enginn er hafinn yfir lögin.“ Hún sagði við fjölmiðla í dag að hún telji Gray hafa verið myrtan. Hún sagðist átta sig á því nú að réttarkerfið í Bandaríkjunum þurfi á raunverulegri endurnýjun að halda svo hægt verði að gera lögreglumenn ábyrga fyrir gjörðum sínum. „Við gætum reynt við svona mál 100 sinnum, og önnur álíka mál, en við myndum alltaf enda með sömu niðurstöðu,“ sagði Mosby. Hún sagði þetta mál sýna fram á eðlislæga hlutdrægni í kerfi þar sem lögreglumenn vernda hvorn annan. Sjá má blaðamannafund Mosby hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Fleiri fréttir Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sjá meira
Banaskot lögreglunnar valda usla í samfélaginu Nokkur banaskot sem nutu athylgi í Bandaríkjunum rifjuð upp. 7. júlí 2016 14:45
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Gray lést í haldi lögreglu vegna áverka sem hann hlaut á mænu. 23. maí 2016 16:37