Innanríkisráðherra Þýskalands vill banna búrkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. ágúst 2016 16:44 Búrkur eru ekki algengur klæðnaður í Þýskalandi. Vísir/Getty Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, mun styðja tillögur um að banna búrkur. Búist er við að ráðherrann kynni á morgun tillögur sínar um að flýta brottvísunarferli glæpamanna og að slakað sé á trúnaði milli lækna og sjúklinga, liggi grunur á að sjúklingar hafi uppi áform um að valda öðrum skaða.Á vef BBC kemur fram að hann muni einnig styðja við tillögur annarra ráðherra úr eigin flokki í næstu viku, þar sem meðal annars verður lögð fram tillaga að banni við búrkum. Búrkan er trúarlegur klæðnaður múslima sem hylur alveg líkama og andlit kvenna, og er ekki algeng sjón í Þýskalandi. Búist er við því að ráðherrar úr Kristilega Demókrataflokknum leggi fram frekari tillögur í næstu viku. Auk tillögunnar um búrkubannið er einnig búist við tillögum um að koma í veg fyrir að Þjóðverjar geti haft tvöfalt ríkisfang, bæta við fimmtán þúsund lögreglumönnum fyrir árið 2020 og gera öfgasamtökum erfiðara fyrir að fjármagna moskur. Ekki eru í gildi margar reglur um klæðaburð í Þýskalandi, en nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar gaf út skýrslu árið 2012 þess efnis að bann við búrkum eða niqab andlitsslæðum samræmdist ekki stjórnarskrá landsins. Undantekningar eru þó, en til dæmis er bannað að hylja andlit sitt á knattspyrnuleikvöngum í Þýskalandi. Bann við búrkum eru í gildi í nokkrum öðrum Evrópulöndum, til dæmis Frakklandi og Belgíu. Læknasamtök í Þýskalandi hafa gagnrýnt tillögur um að slakað sé á trúnaði lækna við sjúklinga, liggi grunur á að sjúklingar hafi uppi áform um að valda öðrum skaða. Brot á læknatrúnaði varðar allt að eins árs fangelsi og sektum í Þýskalandi. Tillögurnar eru viðbragð við þeim fjölmörgu hryðjuverkaárásum sem hafa verið gerðar í landinu undanfarið. Tengdar fréttir Gekk berserksgang með öxi Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs. 18. júlí 2016 21:54 Skotárás í verslunarmiðstöð í München Verslunarmiðstöðin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svæði í kringum verslunarmiðstöðina. 22. júlí 2016 16:41 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, mun styðja tillögur um að banna búrkur. Búist er við að ráðherrann kynni á morgun tillögur sínar um að flýta brottvísunarferli glæpamanna og að slakað sé á trúnaði milli lækna og sjúklinga, liggi grunur á að sjúklingar hafi uppi áform um að valda öðrum skaða.Á vef BBC kemur fram að hann muni einnig styðja við tillögur annarra ráðherra úr eigin flokki í næstu viku, þar sem meðal annars verður lögð fram tillaga að banni við búrkum. Búrkan er trúarlegur klæðnaður múslima sem hylur alveg líkama og andlit kvenna, og er ekki algeng sjón í Þýskalandi. Búist er við því að ráðherrar úr Kristilega Demókrataflokknum leggi fram frekari tillögur í næstu viku. Auk tillögunnar um búrkubannið er einnig búist við tillögum um að koma í veg fyrir að Þjóðverjar geti haft tvöfalt ríkisfang, bæta við fimmtán þúsund lögreglumönnum fyrir árið 2020 og gera öfgasamtökum erfiðara fyrir að fjármagna moskur. Ekki eru í gildi margar reglur um klæðaburð í Þýskalandi, en nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar gaf út skýrslu árið 2012 þess efnis að bann við búrkum eða niqab andlitsslæðum samræmdist ekki stjórnarskrá landsins. Undantekningar eru þó, en til dæmis er bannað að hylja andlit sitt á knattspyrnuleikvöngum í Þýskalandi. Bann við búrkum eru í gildi í nokkrum öðrum Evrópulöndum, til dæmis Frakklandi og Belgíu. Læknasamtök í Þýskalandi hafa gagnrýnt tillögur um að slakað sé á trúnaði lækna við sjúklinga, liggi grunur á að sjúklingar hafi uppi áform um að valda öðrum skaða. Brot á læknatrúnaði varðar allt að eins árs fangelsi og sektum í Þýskalandi. Tillögurnar eru viðbragð við þeim fjölmörgu hryðjuverkaárásum sem hafa verið gerðar í landinu undanfarið.
Tengdar fréttir Gekk berserksgang með öxi Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs. 18. júlí 2016 21:54 Skotárás í verslunarmiðstöð í München Verslunarmiðstöðin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svæði í kringum verslunarmiðstöðina. 22. júlí 2016 16:41 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Gekk berserksgang með öxi Minnst fjórir eru sagðir særðir í Þýskalandi og þar af þrír alvarlega eftir árás 17 ára drengs. 18. júlí 2016 21:54
Skotárás í verslunarmiðstöð í München Verslunarmiðstöðin er í borgarhlutanum Moosach og hefur lögregla girt af svæði í kringum verslunarmiðstöðina. 22. júlí 2016 16:41