Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 19:54 Í Suður-Súdan má meðal annars finna friðargæsluliða frá Rúanda. vísir/epa Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum. Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47