Sturridge skoraði tvö og Liverpool komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 20:40 Daniel Sturridge skorar fyrra markið sitt í kvöld. vísir/getty Liverpool vann Tottenham, 2-1, á Anfield í kvöld í 16 liða úrslitum enska deildabikarsins en Daniel Sturridge skoraði bæði mörk heimamanna. Sturridge skoraði fyrra mark sitt á níundu mínútu þegar hann var á undan Michel Vorm, markverði Tottenham, í boltann og kom honum í netið af stuttu færi. Eftir rúmlega klukkustundar leik skoraði Sturridge annað markið sitt en hann slapp þá í gegnum vörn Tottenham og setti boltann á milli fóta hins hollenska Vorm í markinu, 2-0. Sturridge á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í tveimur leikjum í deildabikarnum. Þegar allt stefndi í þægilegan sigur Liverpool fékk Tottenham ódýra vítaspyrnu og úr henni skoraði Hollendingurinn Vincent Janssen á 76. mínútu. Nær komst Tottenham ekki. Lokatölur, 2-1, og Liverpool verður í hattinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna. Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk B-deildarliðsins Bristol City sem tapaði, 2-1, fyrir Hull. Enginn Íslendingur er því eftir í keppninni.Úrslit kvöldsins:Arsenal - Reading 2-0 1-0 Alex Oxlade-Chamberlain (34.), 2-0 Alex Oxlade-Chamberlain (78.).Bristol City - Hull 1-2 0-1 Harry Maguire (44.), 0-2 Michael Dawson (47.), 1-2 Lee Tomlin (90.)Leeds - Norwich 2-2 0-1 Alex Pritchard (14.), 1-1 Marcus Antonsson (43.), 1-2 Nélson Oliveira (99.), 2-2 Chris Wood (109.).Leeds vann, 3-2, í vítaspyrnukeppni.Liverpool - Tottenham 2-1 1-0 Daniel Sturridge (9.), 2-0 Daniel Sturridge (64.), 2-1 Vincent Janssen (76.)Newcastle - Preston 6-0 1-0 Aleksandar Mitrovic (19.), 2-0 Mohamed Diame (38.), 3-0 Matt Ritchie (53.), 4-0 Aleksandar Mitrovic (55.), 5-0 Mohamed Diame (87.) Rautt: Alan Browne, Preston (25.), 6-0 Ayoze Perez (90.).Á morgun:18.45 Southampton - Sunderland18.45 West Ham - Chelsea, Stöð 2 Sport 2 HD19.00 Man. Utd - Man. City, Stöð 2 Sport HD Enski boltinn Tengdar fréttir Uxinn skaut Arsenal í átta liða úrslitin Arsenal lagði B-deildarlið Reading og verður í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslit deildabikarsins. 25. október 2016 20:39 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Liverpool vann Tottenham, 2-1, á Anfield í kvöld í 16 liða úrslitum enska deildabikarsins en Daniel Sturridge skoraði bæði mörk heimamanna. Sturridge skoraði fyrra mark sitt á níundu mínútu þegar hann var á undan Michel Vorm, markverði Tottenham, í boltann og kom honum í netið af stuttu færi. Eftir rúmlega klukkustundar leik skoraði Sturridge annað markið sitt en hann slapp þá í gegnum vörn Tottenham og setti boltann á milli fóta hins hollenska Vorm í markinu, 2-0. Sturridge á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni í vetur en hann er nú búinn að skora fjögur mörk í tveimur leikjum í deildabikarnum. Þegar allt stefndi í þægilegan sigur Liverpool fékk Tottenham ódýra vítaspyrnu og úr henni skoraði Hollendingurinn Vincent Janssen á 76. mínútu. Nær komst Tottenham ekki. Lokatölur, 2-1, og Liverpool verður í hattinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna. Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk B-deildarliðsins Bristol City sem tapaði, 2-1, fyrir Hull. Enginn Íslendingur er því eftir í keppninni.Úrslit kvöldsins:Arsenal - Reading 2-0 1-0 Alex Oxlade-Chamberlain (34.), 2-0 Alex Oxlade-Chamberlain (78.).Bristol City - Hull 1-2 0-1 Harry Maguire (44.), 0-2 Michael Dawson (47.), 1-2 Lee Tomlin (90.)Leeds - Norwich 2-2 0-1 Alex Pritchard (14.), 1-1 Marcus Antonsson (43.), 1-2 Nélson Oliveira (99.), 2-2 Chris Wood (109.).Leeds vann, 3-2, í vítaspyrnukeppni.Liverpool - Tottenham 2-1 1-0 Daniel Sturridge (9.), 2-0 Daniel Sturridge (64.), 2-1 Vincent Janssen (76.)Newcastle - Preston 6-0 1-0 Aleksandar Mitrovic (19.), 2-0 Mohamed Diame (38.), 3-0 Matt Ritchie (53.), 4-0 Aleksandar Mitrovic (55.), 5-0 Mohamed Diame (87.) Rautt: Alan Browne, Preston (25.), 6-0 Ayoze Perez (90.).Á morgun:18.45 Southampton - Sunderland18.45 West Ham - Chelsea, Stöð 2 Sport 2 HD19.00 Man. Utd - Man. City, Stöð 2 Sport HD
Enski boltinn Tengdar fréttir Uxinn skaut Arsenal í átta liða úrslitin Arsenal lagði B-deildarlið Reading og verður í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslit deildabikarsins. 25. október 2016 20:39 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Uxinn skaut Arsenal í átta liða úrslitin Arsenal lagði B-deildarlið Reading og verður í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslit deildabikarsins. 25. október 2016 20:39