Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 22:45 vísir/getty Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni
Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00
Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15