Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 22:45 vísir/getty Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni
Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00
Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15