Assange varð ekki að ósk sinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 11:04 Julian Assange. Vísir/Getty Ríkissaksóknari Svíþjóðar þarf ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum Julian Assange. Sænskur dómstóll hefur komist að þessari niðurstöðu eftir að úrskurðarnefnd Sameinuðu þjóðanna hafði komist að þeirri niðurstöðu, að Assange væri í raun haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. Eftir að úrskurðarnefnd SÞ komst að sinni niðurstöðu fyrr á árinu óskuðu lögfræðingar Assange eftir því að sænsk yfirvöld myndu draga handtökuskipun sína á hendur Assange til baka. Í niðurstöðu dómsins í Svíþjóð segir að ekki sé litið svo á að Assange, sem er stofnandi Wikileaks, sé í haldi í sendiráði Ekvadors í London en þangað flúði hann árið 2012 eftir að sænsk yfirvöld óskuðu eftir framsali hans vegna ásakana um kynferðisbrot, sem þau vilja yfirheyra hann um. Hafa sænsk yfirvöld óskað eftir aðstoð embættismanna í sendiráði Ekvadors í London við að yfirheyra Assange sem sakaður var um að hafa framið kynferðisbrot gagnvart tveim konum í Svíþjóð árið 2010. Assange sjálfur telur sig eiga á hættu að hann verði framseldur til Bandaríkjanna, þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Tengdar fréttir Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00 Bretar hafna niðurstöðu SÞ Staða Julian Assange hefur ekkert breyst í Bretlandi þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðírnar segi hann eiga að ganga frjálsan. 5. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Ríkissaksóknari Svíþjóðar þarf ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum Julian Assange. Sænskur dómstóll hefur komist að þessari niðurstöðu eftir að úrskurðarnefnd Sameinuðu þjóðanna hafði komist að þeirri niðurstöðu, að Assange væri í raun haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. Eftir að úrskurðarnefnd SÞ komst að sinni niðurstöðu fyrr á árinu óskuðu lögfræðingar Assange eftir því að sænsk yfirvöld myndu draga handtökuskipun sína á hendur Assange til baka. Í niðurstöðu dómsins í Svíþjóð segir að ekki sé litið svo á að Assange, sem er stofnandi Wikileaks, sé í haldi í sendiráði Ekvadors í London en þangað flúði hann árið 2012 eftir að sænsk yfirvöld óskuðu eftir framsali hans vegna ásakana um kynferðisbrot, sem þau vilja yfirheyra hann um. Hafa sænsk yfirvöld óskað eftir aðstoð embættismanna í sendiráði Ekvadors í London við að yfirheyra Assange sem sakaður var um að hafa framið kynferðisbrot gagnvart tveim konum í Svíþjóð árið 2010. Assange sjálfur telur sig eiga á hættu að hann verði framseldur til Bandaríkjanna, þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins.
Tengdar fréttir Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00 Bretar hafna niðurstöðu SÞ Staða Julian Assange hefur ekkert breyst í Bretlandi þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðírnar segi hann eiga að ganga frjálsan. 5. febrúar 2016 09:43 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00
Bretar hafna niðurstöðu SÞ Staða Julian Assange hefur ekkert breyst í Bretlandi þrátt fyrir að Sameinuðu þjóðírnar segi hann eiga að ganga frjálsan. 5. febrúar 2016 09:43