Fjórði dagur mótmæla Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:22 Frá mótmælunum í gær. Vísir/Vilhelm Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína. Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00
Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00
Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00
Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40