Moyes: United hefur svikið lit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2016 10:59 Moyes mætir með Sunderland á Old Trafford á annan dag jóla. vísir/getty David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn. Í viðtalinu staðfestir Moyes einnig að hann hafi reynt að kaupa leikmenn á borð við Gareth Bale og Cesc Fábregas meðan hann var stjóri United en ekki haft árangur sem erfiði. Moyes tók við United af Sir Alex Ferguson sumarið 2013 en stoppaði stutt við á Old Trafford. Moyes stýrir núna Sunderland og hann mætir með sína menn á Old Trafford á annan dag jóla. „Man Utd var félag með frábærar hefðir sem eru ekki lengur til staðar. Félagið reyndi ekki að keppa við öll önnur félög á félagaskiptamarkaðinum. Þeir gerðu það sem þeir töldu rétt og voru skynsamir. Þetta er ekki lengur til staðar. Það hafa orðið breytingar hjá Man Utd en þetta er leiðin sem þeir völdu að fara,“ sagði Moyes í viðtalinu við the Telegraph.Moyes var rekinn frá United eftir aðeins sjö mánuði í starfi.vísir/gettyErfitt fyrir hvaða stjóra sem er að taka við af Ferguson Moyes var rekinn frá United eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Hann segir að það hefði verið erfitt fyrir hvaða stjóra sem er að taka við af Ferguson. „Ég hélt ég hefði lengri tíma - ég trúði ekki ég þyrfti að gera þetta á 9-12 mánuðum. Ég var fullvissaður um það. En ég held að það hefði verið gríðarlega erfitt fyrir hvaða stjóra sem að koma á eftir Ferguson,“ sagði Moyes sem er greinilega ósáttur við að hafa ekki fengið lengri tíma til að gera þær breytingar sem hann taldi nauðsynlegar hjá United. Í viðtalinu staðfestir Moyes að hann hafi misst af leikmönnum á borð við Gareth Bale, Cesc Fábregas og Toni Kroos meðan hann var stjóri United.Buðu betur en Real Madrid „Gareth Bale var fyrsta skotmarkið. Mér fannst hann alltaf vera United-leikmaður. Við gerðum Tottenham raunar betra tilboð en Real Madrid en hann var ákveðinn í að fara þangað,“ sagði Moyes. „Cesc Fábregas var annar leikmaður sem við héldum að við myndum fá. Stundum nærðu ekki að klára félagaskiptin. Við vorum sennilega alltaf í eltingarleik í tilfelli Bales en það var svekkjandi að missa af Fábregas,“ bætti Moyes við. Skotinn einnig staðfesti að United hefði verið búið að ná samkomulagi við Kroos um að hann kæmi til félagsins sumarið 2014. Louis van Gaal, eftirmaður Moyes, lagðist hins vegar gegn því og Kroos endaði á því að fara til Real Madrid. Á endanum keypti Moyes aðeins Maraoune Fellaini á lokadegi félagaskiptagluggans haustið 2013. Juan Mata bættist svo við í janúar 2014. Fellaini og Mata voru einu leikmennirnir sem Moyes fékk til United áður en hann var rekinn. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira
David Moyes skýtur föstum skotum á Manchester United í nýju viðtali við the Telegraph og segir að félagið hafi svikið það sem það stendur fyrir með því að ráða erlenda knattspyrnustjóra og eyða háum fjárhæðum í leikmenn. Í viðtalinu staðfestir Moyes einnig að hann hafi reynt að kaupa leikmenn á borð við Gareth Bale og Cesc Fábregas meðan hann var stjóri United en ekki haft árangur sem erfiði. Moyes tók við United af Sir Alex Ferguson sumarið 2013 en stoppaði stutt við á Old Trafford. Moyes stýrir núna Sunderland og hann mætir með sína menn á Old Trafford á annan dag jóla. „Man Utd var félag með frábærar hefðir sem eru ekki lengur til staðar. Félagið reyndi ekki að keppa við öll önnur félög á félagaskiptamarkaðinum. Þeir gerðu það sem þeir töldu rétt og voru skynsamir. Þetta er ekki lengur til staðar. Það hafa orðið breytingar hjá Man Utd en þetta er leiðin sem þeir völdu að fara,“ sagði Moyes í viðtalinu við the Telegraph.Moyes var rekinn frá United eftir aðeins sjö mánuði í starfi.vísir/gettyErfitt fyrir hvaða stjóra sem er að taka við af Ferguson Moyes var rekinn frá United eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Hann segir að það hefði verið erfitt fyrir hvaða stjóra sem er að taka við af Ferguson. „Ég hélt ég hefði lengri tíma - ég trúði ekki ég þyrfti að gera þetta á 9-12 mánuðum. Ég var fullvissaður um það. En ég held að það hefði verið gríðarlega erfitt fyrir hvaða stjóra sem að koma á eftir Ferguson,“ sagði Moyes sem er greinilega ósáttur við að hafa ekki fengið lengri tíma til að gera þær breytingar sem hann taldi nauðsynlegar hjá United. Í viðtalinu staðfestir Moyes að hann hafi misst af leikmönnum á borð við Gareth Bale, Cesc Fábregas og Toni Kroos meðan hann var stjóri United.Buðu betur en Real Madrid „Gareth Bale var fyrsta skotmarkið. Mér fannst hann alltaf vera United-leikmaður. Við gerðum Tottenham raunar betra tilboð en Real Madrid en hann var ákveðinn í að fara þangað,“ sagði Moyes. „Cesc Fábregas var annar leikmaður sem við héldum að við myndum fá. Stundum nærðu ekki að klára félagaskiptin. Við vorum sennilega alltaf í eltingarleik í tilfelli Bales en það var svekkjandi að missa af Fábregas,“ bætti Moyes við. Skotinn einnig staðfesti að United hefði verið búið að ná samkomulagi við Kroos um að hann kæmi til félagsins sumarið 2014. Louis van Gaal, eftirmaður Moyes, lagðist hins vegar gegn því og Kroos endaði á því að fara til Real Madrid. Á endanum keypti Moyes aðeins Maraoune Fellaini á lokadegi félagaskiptagluggans haustið 2013. Juan Mata bættist svo við í janúar 2014. Fellaini og Mata voru einu leikmennirnir sem Moyes fékk til United áður en hann var rekinn.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Sjá meira