Nýr leiðtogi Katalóna vill sjálfstæði héraðsins innan átján mánaða Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2016 23:34 Carles Puigdemont veifar til stuðningsmanna sinna. Vísir/AFP Nýr leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu hefur heitið því að halda áfram áætlun forvera síns, Artur Mas, um að Katalónía verði sjálfstætt ríki innan átján mánaða. Carles Puigdemont lét orðin falla í ræðu sem hann flutti á héraðsþinginu í dag. Hann var í atkvæðagreiðslu kjörinn nýr forseti héraðsins með sjötíu atkvæðum gegn 63. Mas greindi frá því um helgina að hann myndi láta af forsetaembættinu þar sem hann nyti ekki nægilegs stuðnings innan þingsins. Í frétt BBC kemur fram að spænski forsætisráðherrann Mariano Rajoy segist áfram ætla að berjast gegn aðskilnaði og fyrir einingu og fullveldi Spánar. Enn er allt óljóst um framtíð Rajoy í stóli forsætisráðherra Spánar eftir spænsku þingkosningarnar sem fram fóru í síðasta mánuði. Hann hefur þó hvatt komandi ríkisstjórn til að standa upp í hárinu á þrýstingi aðskilnaðarafla. Héraðskosningar fóru fram í Katalóníu í september síðastliðinn og hafa stuðningsmenn aðskilaðar, sem unnu mikinn sigur í kosningunum, síðan deilt um hver skuli fara fyrir nýrri stjórn. Puigdemont sagðist þó í dag ætla að binda endi á deilurnar. Katalónska þingið greiddi í nóvember atkvæði með að hefja aðskilnaðarferli, en ríkisstjórn Spánar telur hins vegar ferlið ekki standast stjórnarskrá. Tengdar fréttir Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00 Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00 Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Nýr leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu hefur heitið því að halda áfram áætlun forvera síns, Artur Mas, um að Katalónía verði sjálfstætt ríki innan átján mánaða. Carles Puigdemont lét orðin falla í ræðu sem hann flutti á héraðsþinginu í dag. Hann var í atkvæðagreiðslu kjörinn nýr forseti héraðsins með sjötíu atkvæðum gegn 63. Mas greindi frá því um helgina að hann myndi láta af forsetaembættinu þar sem hann nyti ekki nægilegs stuðnings innan þingsins. Í frétt BBC kemur fram að spænski forsætisráðherrann Mariano Rajoy segist áfram ætla að berjast gegn aðskilnaði og fyrir einingu og fullveldi Spánar. Enn er allt óljóst um framtíð Rajoy í stóli forsætisráðherra Spánar eftir spænsku þingkosningarnar sem fram fóru í síðasta mánuði. Hann hefur þó hvatt komandi ríkisstjórn til að standa upp í hárinu á þrýstingi aðskilnaðarafla. Héraðskosningar fóru fram í Katalóníu í september síðastliðinn og hafa stuðningsmenn aðskilaðar, sem unnu mikinn sigur í kosningunum, síðan deilt um hver skuli fara fyrir nýrri stjórn. Puigdemont sagðist þó í dag ætla að binda endi á deilurnar. Katalónska þingið greiddi í nóvember atkvæði með að hefja aðskilnaðarferli, en ríkisstjórn Spánar telur hins vegar ferlið ekki standast stjórnarskrá.
Tengdar fréttir Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00 Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00 Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Pólitísk kollsteypa eftir þingkosningar á Spáni Kjósendur á Spáni hafna gömlu valdaflokkunum sem fengu innan við helming atkvæða. Ríkisstjórnin er fallin samkvæmt útgönguspám. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta og ljóst er að stjórnarmyndunarviðræður verða erfiðar. 21. desember 2015 07:00
Gordíonshnútur myndast í spænskum stjórnmálum Tveggja flokka kerfið á Spáni er hrunið. Mariano Rajoy forsætisráðherra telur flokk sinn eiga tilkall til valda. Stjórnmálaflokkarnir hafa tvo mánuði til að mynda ríkisstjórn. 22. desember 2015 07:00
Sósíalistar munu ekki styðja ríkisstjórn sem leidd verður af Þjóðarflokknum Leiðtogi spænska Sósíalistaflokksins, Pedro Sanchez, og forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy, sem er formaður Þjóðarflokksins, hittust á stuttum fundi í dag í kjölfar þingkosninganna sem fóru fram í landinu á sunnudag. 23. desember 2015 16:32