Kólumbíustjórn og Farc-liðar samþykkja að leggja niður vopn Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2016 23:30 Marcos Calarca, fulltrúi Farc-liða, og Marcela Duran, fulltrúi sendinefndar Kólumbíustjórnar, ræddu við fjölmiðla fyrr í dag. Vísir/AFP Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn. Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar uppreisnarhópsins Farc hafa náð samkomulagi og samþykkt að leggja niður vopn. Sögulegar friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá því fyrr í dag segir að samkomulag hafi náðst um tvíhliða vopnahlé og atriði er snerta afvopnun, en nákvæm atriði samkomulagsins verða gert kunn á morgun. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, hefur sagt að endanlegur friðarsamningur verði undirritaður þann 20. júlí næstkomandi. Átök hafa staðið milli kólumbískra stjórnvalda og uppreisnarmanna Farc í um hálfa öld og er áætlað að um 220 þúsund manns hafi fallið í þeim og um sjö milljónir manna neyðst til að leggja á flótta. Í frétt BBC segir að búið sé að ná samkomulagi um atriði sem snerta uppbyggingu á landsbyggðinni þar sem Farc-liðar hafa verið áberandi, hvernig taka skuli á ólöglegri fíkniefnasölu, stjórnmálaþátttöku Farc-liða og hvernig skuli taka á brotum sem framin voru á stríðstímum. Friðarsamningurinn verður kynntur til sögunnar á morgun. Auk Santos forseta og Timoleon Jimenez, leiðtoga Farc, munu Ban Ki-Moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Raul Castro Kúbuforseti, Michele Bachelet Chileforseti og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sækja fundinn.
Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00