Metár í sölu sannra gjafa hjá Unicef Þorgeir Helgason skrifar 22. desember 2016 07:00 Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef. vísir/valli „Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi. Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
„Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi.
Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira