Metár í sölu sannra gjafa hjá Unicef Þorgeir Helgason skrifar 22. desember 2016 07:00 Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef. vísir/valli „Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi. Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Undanfarin tvö ár höfum við séð mikla aukningu í kaupum á sönnum gjöfum. Í fyrra voru keyptar gjafir fyrir rúmar þrettán milljónir og við erum alveg viss um að við höfum selt fyrir meira í ár,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Sannar gjafir eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn víðsvegar um heiminn. Hlý teppi, námsgögn, bóluefni og vatnsdælur eru á meðal þeirra hjálpargagna sem hægt er að gefa til bágstaddra samfélaga. „Við hjá Unicef störfum í 190 löndum og komum bágstöddum börnum og fjölskyldum þeirra til aðstoðar í 160 af þeim. Í fyrra sendum við til dæmis moskítónet til Kúbu og næringarmjólk til Nepals,“ segir Bergsteinn. Hann segir sannar gjafir vera sniðugt tækifæri fyrir fólk sem er að leita að tækifærisgjöfum yfir árið. Oftast sé um jólagjafir að ræða en þær séu einnig vinsælar í jólavinaleikjum og að foreldrar gefi börnum sínum þær í skóinn. Bergsteinn bendir á að hægt sé að gefa sannar gjafir allan ársins hring fyrir hvers konar tilefni, hvort sem er fyrir jól, hjónavígslur, afmæli eða fermingar. Gjafirnar koma í öllum stærðum og gerðum og eru í öllum verðflokkum. Gjafabréf fylgir kaupum á hjálpargögnum þar sem hægt er að skrifa persónulega kveðju sem svo er send viðtakanda gjafarinnar hér á Íslandi.
Birtist í Fréttablaðinu Jólafréttir Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira