„Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2016 11:00 Umgjörðin í kringum íslenska landsliðið hefur tekið miklum breytingum og framförum undanfarin ár eftir að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu. Þetta hafa leikmenn liðsins margsinnis talað um. Á sama tíma hefur liðið sjálft orðið miklu betra en það náði hápunktinum í sumar þegar Ísland kom alla leið í átta liða úrslit EM í Frakklandi eftir frækinn sigur á Englandi í 16 liða úrslitum í Nice. Strákarnir okkar tala opinskátt um breytingarnar undanfarin ár í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ „Þetta var mjög einfalt. Enska leiðin var svolítið farin í þessu. Reynt var að stilla upp sterkasta liðinu og svo bara út og spilað. Auðvitað var eitthvað skipulag en það var bara ekki nóg,“ segir Kári Árnason, miðvörður liðsins. „Ég man að það var gert grín að því þegar maður fór eitthvað með landsliðinu því við vorum ekki líklegir til sigurs,“ segir hann en Alfreð Finbogason upplifði það sama í Hollandi.Breytingarnar á landsliðinu skiluðu sigri á Englandi og sæti í átta liða úrslitum EM.vísir/gettyEngin markmið sett „Þeir töluðu um það í klefanum hjá Heerenveen að það taldi ekki að spila fyrir Ísland. Þá væri maður í raun ekki landsliðsmaður,“ segir Alfreð. Ragnar Sigurðsson talar mjög hreint út um jákvæðar breytingar á landsliðinu og umgjörðinni í kringum það og minnist þess með hvernig viðhorfi Heimir og Lars mættu til starfa.Sjá einnig:Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ „Það sem þeir koma með er að þetta djók landslið verður ekki djók lengur. Það verða engir skandalar, ekkert fyllerí og ekkert bull. Núna erum við komnir hingað til að vinna og við ætlum að gera þetta landslið vinsælt. Ég man alltaf að heimir talaði um það,“ segir Ragnar en Gylfi Þór Sigurðsson er mest ánægður með hugarfarið. „Mér fannst aldrei vera sett neitt markmið og þá var kannski óraunhæft að komast alla leið í lokakeppni. Ég veit ekki hvort það sé mismunandi viðhorf hjá okkur núna en við ætlum bara að vinna alla leiki sem við spilum. Jafntefli á útivelli þótti einhverntíma gott en við viljum vinna alla leiki,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni. Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30 Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00 Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Umgjörðin í kringum íslenska landsliðið hefur tekið miklum breytingum og framförum undanfarin ár eftir að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu. Þetta hafa leikmenn liðsins margsinnis talað um. Á sama tíma hefur liðið sjálft orðið miklu betra en það náði hápunktinum í sumar þegar Ísland kom alla leið í átta liða úrslit EM í Frakklandi eftir frækinn sigur á Englandi í 16 liða úrslitum í Nice. Strákarnir okkar tala opinskátt um breytingarnar undanfarin ár í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ „Þetta var mjög einfalt. Enska leiðin var svolítið farin í þessu. Reynt var að stilla upp sterkasta liðinu og svo bara út og spilað. Auðvitað var eitthvað skipulag en það var bara ekki nóg,“ segir Kári Árnason, miðvörður liðsins. „Ég man að það var gert grín að því þegar maður fór eitthvað með landsliðinu því við vorum ekki líklegir til sigurs,“ segir hann en Alfreð Finbogason upplifði það sama í Hollandi.Breytingarnar á landsliðinu skiluðu sigri á Englandi og sæti í átta liða úrslitum EM.vísir/gettyEngin markmið sett „Þeir töluðu um það í klefanum hjá Heerenveen að það taldi ekki að spila fyrir Ísland. Þá væri maður í raun ekki landsliðsmaður,“ segir Alfreð. Ragnar Sigurðsson talar mjög hreint út um jákvæðar breytingar á landsliðinu og umgjörðinni í kringum það og minnist þess með hvernig viðhorfi Heimir og Lars mættu til starfa.Sjá einnig:Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ „Það sem þeir koma með er að þetta djók landslið verður ekki djók lengur. Það verða engir skandalar, ekkert fyllerí og ekkert bull. Núna erum við komnir hingað til að vinna og við ætlum að gera þetta landslið vinsælt. Ég man alltaf að heimir talaði um það,“ segir Ragnar en Gylfi Þór Sigurðsson er mest ánægður með hugarfarið. „Mér fannst aldrei vera sett neitt markmið og þá var kannski óraunhæft að komast alla leið í lokakeppni. Ég veit ekki hvort það sé mismunandi viðhorf hjá okkur núna en við ætlum bara að vinna alla leiki sem við spilum. Jafntefli á útivelli þótti einhverntíma gott en við viljum vinna alla leiki,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni.
Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30 Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00 Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30
Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00
Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30
Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00
Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30