Neville segir alltof snemmt að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 12:00 Zlatan Ibrahimovic áhyggjufullur í leiknum á móti Chelsea í gær. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum „Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Manchester United tapaði 4-0 á móti Chelsea í stórleik gærdagsins og eflaust mæta margir stuðningsmenn liðsins daufir í vinnuna í dag. Það kætir þá örugglega að heyra skoðun Phil Neville á stöðu mála á Old Trafford nú þegar liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir níu leiki og hefur ekki náð að fagna sigri í síðustu þremur deildarleikjum sínum. „Miðað við það sem ég sá á Stamford Bridge þá eru þeir hvergi nærri því að vera á þeim stað sem knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vill sjá þá. Það mun taka þá þó nokkurn tíma til viðbótar að ná þangað," skrifaði Phil Neville í pistli sínum. „Það sem ég vil koma með inn í umræðuna er að United-liðið er að koma úr mörgum erfiðum leikjum og framundan eru leikir sem þeir eiga mun meiri möguleika að ná í sigur. Mourinho talaði réttilega um það sjálfur eftir leikinn," skrifaði Phil Neville. „Næstu vikur eru mjög mikilvægur tími fyrir þá því þú vinnur ekki deildina á því að vinna liðin í kringum þig heldur á því að vinna alla aðra í deildinni," skrifaði Neville. „Jafntefli eru ekki nóg í þessum leikjum. Á næstu vikum spila þeir heima á móti Arsenal en spila einnig við Burnley, Swansea og West Ham. Þó þeir vinni bara þá þrjá síðastnefndu leiki þá mun birta til á Old Trafford," skrifaði Neville. „Ef United-liðið nær nokkrum sigrum í röð þá er rétt að minna á það að þeir eru aðeins sex stigum frá toppsæti deildarinnar. Við höfum þegar orðið vitni af því að hlutirnir geti breyst hratt á toppnum," skrifaði skrifaði Phil Neville í pistli sínum en það má lesa hann allan hér. Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur í þættinum „Match of the Day 2“ á BBC, er ekki búinn að missa trúna á sínu gamla liði í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Manchester United tapaði 4-0 á móti Chelsea í stórleik gærdagsins og eflaust mæta margir stuðningsmenn liðsins daufir í vinnuna í dag. Það kætir þá örugglega að heyra skoðun Phil Neville á stöðu mála á Old Trafford nú þegar liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir níu leiki og hefur ekki náð að fagna sigri í síðustu þremur deildarleikjum sínum. „Miðað við það sem ég sá á Stamford Bridge þá eru þeir hvergi nærri því að vera á þeim stað sem knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vill sjá þá. Það mun taka þá þó nokkurn tíma til viðbótar að ná þangað," skrifaði Phil Neville í pistli sínum. „Það sem ég vil koma með inn í umræðuna er að United-liðið er að koma úr mörgum erfiðum leikjum og framundan eru leikir sem þeir eiga mun meiri möguleika að ná í sigur. Mourinho talaði réttilega um það sjálfur eftir leikinn," skrifaði Phil Neville. „Næstu vikur eru mjög mikilvægur tími fyrir þá því þú vinnur ekki deildina á því að vinna liðin í kringum þig heldur á því að vinna alla aðra í deildinni," skrifaði Neville. „Jafntefli eru ekki nóg í þessum leikjum. Á næstu vikum spila þeir heima á móti Arsenal en spila einnig við Burnley, Swansea og West Ham. Þó þeir vinni bara þá þrjá síðastnefndu leiki þá mun birta til á Old Trafford," skrifaði Neville. „Ef United-liðið nær nokkrum sigrum í röð þá er rétt að minna á það að þeir eru aðeins sex stigum frá toppsæti deildarinnar. Við höfum þegar orðið vitni af því að hlutirnir geti breyst hratt á toppnum," skrifaði skrifaði Phil Neville í pistli sínum en það má lesa hann allan hér.
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira