Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 12:30 Redknapp hefur stýrt jórdanska landsliðinu undanfarna mánuði. Vísir/Getty Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni. Í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Sam Allardyce var sagt upp störfum sem þjálfara enska landsliðsins á dögunum eftir aðeins 68 daga í starfi.Tók hann við 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að komast framhjá reglum enska knattspyrnusambandsins um félagaskipti leikmanna í gegnum þriðja aðila. Þetta reyndist aðeins byrjunin en Jimmy Floyd Hasselbaink, stjóri QPR, Massimo Cellino, eigandi Leeds og þjálfarar úr þjálfarateymi Barnsley og Southampton hafa meðal annars verið nafngreindir hjá Telegraph.Redknapp hefur stýrt liðum á borð við QPR, Tottenham, Southampton og West Ham í efstu deild.Vísir/GettySamkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins er leikmönnum óheimilt að veðja á eigin leiki og er knattspyrnustjórum gert að tilkynna til sambandsins ef leikmaður brýtur reglurnar. Í samtalinu sem blaðamenn Telegraph tóku upp án vitundar Redknapp greinir hann frá því að hann vissi af því að allir leikmenn liðsins hefðu veðjað á úrslit leiks eftir að hafa séð góða stuðla. Redknapp tekur þar fram að hann hafi ekki haft hugmynd um veðmálið fyrir leik en hann virtist gera lítið úr málinu þar sem leikmennirnir hefðu aðeins verið veðja á eigin sigur. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni. Í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Sam Allardyce var sagt upp störfum sem þjálfara enska landsliðsins á dögunum eftir aðeins 68 daga í starfi.Tók hann við 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að komast framhjá reglum enska knattspyrnusambandsins um félagaskipti leikmanna í gegnum þriðja aðila. Þetta reyndist aðeins byrjunin en Jimmy Floyd Hasselbaink, stjóri QPR, Massimo Cellino, eigandi Leeds og þjálfarar úr þjálfarateymi Barnsley og Southampton hafa meðal annars verið nafngreindir hjá Telegraph.Redknapp hefur stýrt liðum á borð við QPR, Tottenham, Southampton og West Ham í efstu deild.Vísir/GettySamkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins er leikmönnum óheimilt að veðja á eigin leiki og er knattspyrnustjórum gert að tilkynna til sambandsins ef leikmaður brýtur reglurnar. Í samtalinu sem blaðamenn Telegraph tóku upp án vitundar Redknapp greinir hann frá því að hann vissi af því að allir leikmenn liðsins hefðu veðjað á úrslit leiks eftir að hafa séð góða stuðla. Redknapp tekur þar fram að hann hafi ekki haft hugmynd um veðmálið fyrir leik en hann virtist gera lítið úr málinu þar sem leikmennirnir hefðu aðeins verið veðja á eigin sigur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07
Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55