Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 12:30 Redknapp hefur stýrt jórdanska landsliðinu undanfarna mánuði. Vísir/Getty Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni. Í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Sam Allardyce var sagt upp störfum sem þjálfara enska landsliðsins á dögunum eftir aðeins 68 daga í starfi.Tók hann við 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að komast framhjá reglum enska knattspyrnusambandsins um félagaskipti leikmanna í gegnum þriðja aðila. Þetta reyndist aðeins byrjunin en Jimmy Floyd Hasselbaink, stjóri QPR, Massimo Cellino, eigandi Leeds og þjálfarar úr þjálfarateymi Barnsley og Southampton hafa meðal annars verið nafngreindir hjá Telegraph.Redknapp hefur stýrt liðum á borð við QPR, Tottenham, Southampton og West Ham í efstu deild.Vísir/GettySamkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins er leikmönnum óheimilt að veðja á eigin leiki og er knattspyrnustjórum gert að tilkynna til sambandsins ef leikmaður brýtur reglurnar. Í samtalinu sem blaðamenn Telegraph tóku upp án vitundar Redknapp greinir hann frá því að hann vissi af því að allir leikmenn liðsins hefðu veðjað á úrslit leiks eftir að hafa séð góða stuðla. Redknapp tekur þar fram að hann hafi ekki haft hugmynd um veðmálið fyrir leik en hann virtist gera lítið úr málinu þar sem leikmennirnir hefðu aðeins verið veðja á eigin sigur. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni. Í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Sam Allardyce var sagt upp störfum sem þjálfara enska landsliðsins á dögunum eftir aðeins 68 daga í starfi.Tók hann við 400.000 punda greiðslu fyrir að aðstoða austurlenska viðskiptajöfra við að komast framhjá reglum enska knattspyrnusambandsins um félagaskipti leikmanna í gegnum þriðja aðila. Þetta reyndist aðeins byrjunin en Jimmy Floyd Hasselbaink, stjóri QPR, Massimo Cellino, eigandi Leeds og þjálfarar úr þjálfarateymi Barnsley og Southampton hafa meðal annars verið nafngreindir hjá Telegraph.Redknapp hefur stýrt liðum á borð við QPR, Tottenham, Southampton og West Ham í efstu deild.Vísir/GettySamkvæmt reglum enska knattspyrnusambandsins er leikmönnum óheimilt að veðja á eigin leiki og er knattspyrnustjórum gert að tilkynna til sambandsins ef leikmaður brýtur reglurnar. Í samtalinu sem blaðamenn Telegraph tóku upp án vitundar Redknapp greinir hann frá því að hann vissi af því að allir leikmenn liðsins hefðu veðjað á úrslit leiks eftir að hafa séð góða stuðla. Redknapp tekur þar fram að hann hafi ekki haft hugmynd um veðmálið fyrir leik en hann virtist gera lítið úr málinu þar sem leikmennirnir hefðu aðeins verið veðja á eigin sigur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07
Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. 29. september 2016 09:02
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55