Snodgrass með þrennu í stórsigri Skota | Jovetic bjargaði stigi í Rúmeníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 20:42 Robert Snodgrass fagnar marki. vísir/getty Skotland átti ekki í teljandi vandræðum með að pakka smáliði Möltu saman, 5-1, í fyrsta leik liðanna í F-riðli undankeppni HM 2018. Robert Snodgrass, leikmaður Hull í ensku úrvalsdeildinni, kom Skotlandi yfir á níundu mínútu en Maltverjar jöfnuðu reyndar metin fjórum mínútum síðar með marki Alfred Effiong, 1-1. Þannig var staðan í hálfleik en Chris Martin kom Skotum svo aftur í forystu, 2-1, á 53. mínútu og sjö mínútum síðar kom vendipunktur leiksins. Jonathan Caruana, varnarmaður Möltu, var rekinn af velli þegar hann gaf vítaspyrnu en úr henni skoraði Snodgrass annað mark sitt í leiknum, 3-1. Steven Fletcher kom Skotlandi í 4-1 á 78. mínútú áður en Snodgrass, sem skoraði sigurmark Hull gegn Leicester á dögunum, fullkomnaði þrennuna sex mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur, 5-1. Skotar eru á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og England sem marði Slóvakíu fyrr í dag en hefur betri markatölu. Litháen og Slóvenía skildu jöfn, 2-2, í sama riðli. Í E-riðli gerðu Rúmenía og Svartfjallaland 1-1 jafntefli. Eftir markalausar 85 mínútur kom Adrian Popa, leikmaður Steaua Búkarest, heimamönnum yfir, 1-0, og virtist vera að tryggja Rúmeníu sigurinn. En Stevan Jovetic, fyrrverandi leikmaður Manchester City, bjargaði stigi fyrir Svartfellinga með marki tveimur mínútum síðar, 1-1. Í sama riðli vann Danmörk sigur á Armeníu, 1-0, og Kasakstan og Pólland skildu jöfn, 2-2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Skotland átti ekki í teljandi vandræðum með að pakka smáliði Möltu saman, 5-1, í fyrsta leik liðanna í F-riðli undankeppni HM 2018. Robert Snodgrass, leikmaður Hull í ensku úrvalsdeildinni, kom Skotlandi yfir á níundu mínútu en Maltverjar jöfnuðu reyndar metin fjórum mínútum síðar með marki Alfred Effiong, 1-1. Þannig var staðan í hálfleik en Chris Martin kom Skotum svo aftur í forystu, 2-1, á 53. mínútu og sjö mínútum síðar kom vendipunktur leiksins. Jonathan Caruana, varnarmaður Möltu, var rekinn af velli þegar hann gaf vítaspyrnu en úr henni skoraði Snodgrass annað mark sitt í leiknum, 3-1. Steven Fletcher kom Skotlandi í 4-1 á 78. mínútú áður en Snodgrass, sem skoraði sigurmark Hull gegn Leicester á dögunum, fullkomnaði þrennuna sex mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma. Lokatölur, 5-1. Skotar eru á toppi riðilsins með þrjú stig líkt og England sem marði Slóvakíu fyrr í dag en hefur betri markatölu. Litháen og Slóvenía skildu jöfn, 2-2, í sama riðli. Í E-riðli gerðu Rúmenía og Svartfjallaland 1-1 jafntefli. Eftir markalausar 85 mínútur kom Adrian Popa, leikmaður Steaua Búkarest, heimamönnum yfir, 1-0, og virtist vera að tryggja Rúmeníu sigurinn. En Stevan Jovetic, fyrrverandi leikmaður Manchester City, bjargaði stigi fyrir Svartfellinga með marki tveimur mínútum síðar, 1-1. Í sama riðli vann Danmörk sigur á Armeníu, 1-0, og Kasakstan og Pólland skildu jöfn, 2-2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56 Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45
Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli undankeppni HM 2018 þar sem Kasakstan hirti stig af Póllandi. 4. september 2016 17:56
Norðmenn engin fyrirstaða fyrir heimsmeistarana Þjóðverjar byrja undankeppni HM 2018 af miklum krafti en þeir rúlluðu yfir Norðmenn, 0-3, á Ullevaal vellinum í Osló í kvöld. 4. september 2016 20:30
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti