Spila góðgerðaleik fyrir Chapecoense á óheppilegum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 11:30 Vísir/Samsett Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnusambandið hefur fundið sér mótherja og leiktíma fyrir söfnunarleik fyrir fjölskyldur leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense sem létust í flugslysi á dögunum. Framtakið er frábært og til mikillar fyrir myndar en leikurinn fer hinsvegar fram á afar óheppilegum tíma. Sjá frétt um leikinn á heimasíðu brasilíska sambandsins. Chapecoense spilar nefnilega þetta kvöld deildarleik við Joinville en leikurinn fer fram á heimavelli Chapecoense. Brasilía spilar þarna við Kólumbíu en leikurinn var settur á 25. janúar næstkomandi eða einmitt á sama tíma og Chapecoense spilar sinn fyrsta leik eftir flugslysið. Það verða aðeins leikmenn sem spila í Brasilíu og Kólumbíu sem spila þennan vináttulandsleik en allur ágóði af leiknum fer til fórnarlamba flugslysins sem varð 28. nóvember síðastliðinn. 71 fórst með flugvélinni sem var að flytja leikmenn, þjálfara, forráðamenn og blaðamann í fyrri úrslitaleik liðsins á móti kólumbíska liðsins Atletico Naciona í Copa Sudamericana keppninni. Aðeins sex lifðu slysið af. Það var búið að ákveða tímasetningu deildarleiksins þegar brasilíska knattspyrnusambandið gaf út tímasetningu vináttulandsleiksins í gær en sambandið hafði áður greint frá að svona söfnunarleikur væri í bígerð. Vináttuleikurinn fer fram á Engenhao leikvanginum í Rio de Janeiro en deildarleikurinn er á heimavelli Chapecoense sem er í rúmlega sautján tíma fjarlægð fari menn keyrandi. Það er því ólíklegt að aðstandendur fórnarlambana geti verið á leiknum í Ríó sem er miður. Peningarnir sem safnast munu hinsvegar koma sér mjög vel.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00 Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Messi og félagar sagðir hafa verið 18 mínútum frá því að hrapa Flugvélin sem fórst í Kólumbíu á dögunum með lið Chapecoense innanborðs flutti argentínska landsliðið skömmu áður. 9. desember 2016 11:00
Fréttamaður BBC: Chapecoense afþakkar líklega þjónustu Eiðs Smára Segir að félagið hafi ekki áhuga á að styrkja sig með því að semja við knattspyrnugoðsagnir líkt og þær sem hafa boðið fram þjónustu sína. 8. desember 2016 11:09