Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2016 15:00 Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, hefur ekki mikinn áhuga á fótbolta fyrir utan þegar hann er að spila. Það er margt sem fer í taugarnar á honum við íþróttina sem hann sjálfur hefur náð svo langt í. Ragnar talar um neikvæðu hliðar fótboltans í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Eiður Smári opnar sig: „Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ „Ég verð stundum svolítið pirraður að horfa á fótbolta. Ég hef ekkert mikinn áhuga á því. Þegar lið kemst 1-0 yfir eru allir ógeðslega lengi að taka allar aukaspyrnur og sparka boltanum í burtu,“ segir Ragnar. „Ef hitt liðið á aukaspyrnu og ég sparka í boltann þá á ég að fá gult spjald. Dómararnir fylgja eiginlega aldrei þessum reglum og það fer rosalega í taugarnar á mér.“Hver er þetta, Raggi?vísir/gettyAldrei séð þennan mann áður Ragnar er nú á mála hjá Fulham á Englandi eftir nokkurra ára dvöl í Rússlandi. Þegar hann fór fyrst í atvinnumennsku spilaði hann með Gautaborg í Svíþjóð og eftir því stórliðinu FCK í Danmörku en menningin þar fór svolítið í taugarnar á honum. „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið áður en þú fórst út á völl. Það eru svona hlutir sem fara í taugarnar á mér en aðallega þetta svindl og þegar verið er að tefja leikinn endalaust. Óíþróttamannsleg framkoma hefur verið að aukast í boltanum,“ segir Ragnar. Miðvörðurinn gerir mjög lítið af því að horfa á fótbolta og veit ekki hverjar sumar af skærustu stjörnum íþróttarinnar eru. Fyrir leik Íslands og Króatíu fyrir þremur árum kom í ljós að hann vissi ekki hver Mario Mandzukic, framherji króatíska liðsins, væri. „Ég hafði aldrei heyrt þetta nafn eða séð þennan mann áður. Ég get vel trúað því að ég sé að þykjast en helsta ástæðan fyrir því að ég man ekki nafnið á þessum gaurum er að ég horfi bara mjög sjaldan eða aldrei á fótbolta,“ segir Ragnar Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni. Fótbolti Tengdar fréttir Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í fótbolta, hefur ekki mikinn áhuga á fótbolta fyrir utan þegar hann er að spila. Það er margt sem fer í taugarnar á honum við íþróttina sem hann sjálfur hefur náð svo langt í. Ragnar talar um neikvæðu hliðar fótboltans í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Eiður Smári opnar sig: „Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ „Ég verð stundum svolítið pirraður að horfa á fótbolta. Ég hef ekkert mikinn áhuga á því. Þegar lið kemst 1-0 yfir eru allir ógeðslega lengi að taka allar aukaspyrnur og sparka boltanum í burtu,“ segir Ragnar. „Ef hitt liðið á aukaspyrnu og ég sparka í boltann þá á ég að fá gult spjald. Dómararnir fylgja eiginlega aldrei þessum reglum og það fer rosalega í taugarnar á mér.“Hver er þetta, Raggi?vísir/gettyAldrei séð þennan mann áður Ragnar er nú á mála hjá Fulham á Englandi eftir nokkurra ára dvöl í Rússlandi. Þegar hann fór fyrst í atvinnumennsku spilaði hann með Gautaborg í Svíþjóð og eftir því stórliðinu FCK í Danmörku en menningin þar fór svolítið í taugarnar á honum. „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið áður en þú fórst út á völl. Það eru svona hlutir sem fara í taugarnar á mér en aðallega þetta svindl og þegar verið er að tefja leikinn endalaust. Óíþróttamannsleg framkoma hefur verið að aukast í boltanum,“ segir Ragnar. Miðvörðurinn gerir mjög lítið af því að horfa á fótbolta og veit ekki hverjar sumar af skærustu stjörnum íþróttarinnar eru. Fyrir leik Íslands og Króatíu fyrir þremur árum kom í ljós að hann vissi ekki hver Mario Mandzukic, framherji króatíska liðsins, væri. „Ég hafði aldrei heyrt þetta nafn eða séð þennan mann áður. Ég get vel trúað því að ég sé að þykjast en helsta ástæðan fyrir því að ég man ekki nafnið á þessum gaurum er að ég horfi bara mjög sjaldan eða aldrei á fótbolta,“ segir Ragnar Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni.
Fótbolti Tengdar fréttir Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00
Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30