Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2016 21:15 María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. María, sem er 23 ára gömul, er dóttir Þóris Hergeirsdóttir, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði sjálf handbolta í mörg ár en valdi á endanum fótboltann. María lék með Noregi á HM í Kanada í fyrra en hefur undanfarin misseri glímt við erfið meiðsli. María segir að nú horfi til betri vegar með þau.Feðginin Þórir Hergeirsson og María Þórisdóttir á Selfossi.vísir/ernir„Þessi meiðsli voru ekki góð og ég hef verið frá í að verða eitt ár. Þetta var erfitt ár en ég hlakka til að spila 2017,“ sagði María í samtali við Tómas Þór Þórðarson en hann hitti þau feðgin á Selfossi, heimabæ Þóris. María stefnir á að endurheimta sæti sitt í norska landsliðinu fyrir EM í Hollandi næsta sumar. Noregur og Ísland drógust ekki saman í riðil en María vonar að liðin mætist í útsláttarkeppninni. Hún fékk á sínum tíma boð um að spila með íslenska landsliðinu. „Ég var spurð hvort ég vildi spila fyrir íslenska landsliðið en þá var ég samt í unglingalandsliði Noregs. En það var mjög gaman og stórt fyrir mig að ég var spurð. Ég valdi Noreg en finnst Ísland mjög gott. Ég spilaði fyrsta landsleikinn minn gegn Íslandi og það var mjög sérstakt,“ sagði María. Þórir er nýbúinn að gera Noreg að Evrópumeisturum og María er að vonum stolt af föður sínum. „Hann er bara eins og hver annar pabbi. En hann hefur staðið sig mjög vel og það var gaman fyrir hann og okkur að vinna gull,“ sagði María sem hélt jólin hér á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, í fyrsta sinn í átta ár. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. María, sem er 23 ára gömul, er dóttir Þóris Hergeirsdóttir, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði sjálf handbolta í mörg ár en valdi á endanum fótboltann. María lék með Noregi á HM í Kanada í fyrra en hefur undanfarin misseri glímt við erfið meiðsli. María segir að nú horfi til betri vegar með þau.Feðginin Þórir Hergeirsson og María Þórisdóttir á Selfossi.vísir/ernir„Þessi meiðsli voru ekki góð og ég hef verið frá í að verða eitt ár. Þetta var erfitt ár en ég hlakka til að spila 2017,“ sagði María í samtali við Tómas Þór Þórðarson en hann hitti þau feðgin á Selfossi, heimabæ Þóris. María stefnir á að endurheimta sæti sitt í norska landsliðinu fyrir EM í Hollandi næsta sumar. Noregur og Ísland drógust ekki saman í riðil en María vonar að liðin mætist í útsláttarkeppninni. Hún fékk á sínum tíma boð um að spila með íslenska landsliðinu. „Ég var spurð hvort ég vildi spila fyrir íslenska landsliðið en þá var ég samt í unglingalandsliði Noregs. En það var mjög gaman og stórt fyrir mig að ég var spurð. Ég valdi Noreg en finnst Ísland mjög gott. Ég spilaði fyrsta landsleikinn minn gegn Íslandi og það var mjög sérstakt,“ sagði María. Þórir er nýbúinn að gera Noreg að Evrópumeisturum og María er að vonum stolt af föður sínum. „Hann er bara eins og hver annar pabbi. En hann hefur staðið sig mjög vel og það var gaman fyrir hann og okkur að vinna gull,“ sagði María sem hélt jólin hér á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, í fyrsta sinn í átta ár.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45
Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00