BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 18:20 Giggs þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að fá sitt fyrsta stjórastarf. vísir/getty Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Giggs þótti líklegur til að taka við velska liðinu eftir að Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var rekinn í fyrradag en svo virðist sem ekkert verði af ráðningu Walesverjans. Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Swansea og er efstur á blaði hjá veðbönkum. Næstur kemur Paul Clement, aðstoðarmaður Carlos Ancelotti hjá Bayern München. Clement hefur unnið lengi með Ancelotti og þá stýrði hann Derby County í tæpt ár. Clement, líkt og Giggs, ræddi við Swansea í haust eftir að Ítalinn Francesco Guidolin var rekinn. Þá varð Bradley hins vegar fyrir valinu. Gary Rowett, fyrrum stjóri Birmingham City, og Alan Pardew, sem var rekinn frá Crystal Palace rétt fyrir jól, hafa einnig verið nefndir til sögunnar. Swansea situr í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn Bournemouth á Liberty vellinum á gamlársdag. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30 Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Giggs þótti líklegur til að taka við velska liðinu eftir að Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var rekinn í fyrradag en svo virðist sem ekkert verði af ráðningu Walesverjans. Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, hefur verið sterklega orðaður við Swansea og er efstur á blaði hjá veðbönkum. Næstur kemur Paul Clement, aðstoðarmaður Carlos Ancelotti hjá Bayern München. Clement hefur unnið lengi með Ancelotti og þá stýrði hann Derby County í tæpt ár. Clement, líkt og Giggs, ræddi við Swansea í haust eftir að Ítalinn Francesco Guidolin var rekinn. Þá varð Bradley hins vegar fyrir valinu. Gary Rowett, fyrrum stjóri Birmingham City, og Alan Pardew, sem var rekinn frá Crystal Palace rétt fyrir jól, hafa einnig verið nefndir til sögunnar. Swansea situr í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 12 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn Bournemouth á Liberty vellinum á gamlársdag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30 Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46 Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29. desember 2016 12:30
Lánlausir Svanirnir töpuðu þriðja leiknum í röð Gylfi Þór Sigurðsson var allt í öllu hjá Swansea en það dugði ekki til á heimavelli gegn Hömrunum. 26. desember 2016 16:45
Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. 27. desember 2016 21:46
Sérfræðingur ESPN: Án Gylfa væri Swansea sennilega fallið Gylfi Þór Sigurðsson er ljósið í myrkrinu hjá Swansea City og án hans væri liðið nánast fallið. 23. desember 2016 18:30
Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29. desember 2016 09:30
Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. 27. desember 2016 19:17