Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2016 19:38 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun. Vísir/Gísli Berg Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03
Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00
Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58