Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2016 19:38 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun. Vísir/Gísli Berg Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03
Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00
Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58