Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2015 10:00 Magnús var handtekinn vegna málsins en upphæðin sem hann er grunaður um að hafa dregið sér er um hundrað milljónir króna. Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14