Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 13:35 Frá störfum lögreglu við Fellsmúla í gær. Búið er að sleppa mönnunum tveimur úr haldi sem handteknir voru við Fellsmúla í gær. Var talið að mennirnir tveir tengdust máli sem varðar ásakanir um frelsissviptingu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn málsins hafa leitt í að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Pars á þrítugsaldri er enn leitað vegna málsins. Mennirnir voru handteknir á öðrum tímanum í gær en lögreglan getur haldið sakborningum í allt að sólarhring án þess að fara fram á gæsluvarðhald. Nú þegar styttist í að búið var að halda þeim í 24 tíma var ákveðið að sleppa þeim.Aðkoman lítil eða engin „Við teljum okkur vita um aðkomu þeirra að málinu, hún er annað hvort lítil eða engin,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um málið. Aðspurður hver aðkoma þeirra var nákvæmlega að málinu segir Grímur að sést hafi til þeirra yfirgefa Fellsmúlann, án þess þó að þeir hafi verið beint á vettvangi málsins. „Þeir eru staddir þarna á svæðinu, það má orða það þannig,“ segir Grímur. Hann segir rannsókn málsins hafa að endingu beint sjónum frá þeim.Svipast um eftir parinu Það var karlmaður sem tilkynnti lögreglu að honum hefði verið haldið gegn vilja í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Par á þrítugsaldri, 26 ára karl og 22 ára kona, eru búsett í íbúðinni en lögreglan hefur lýst eftir þeim og stendur leitin enn yfir.Sjá einnig: Konan gaf sig framSpurður hvort margir lögreglumenn komi að þeirri leit segir Grímur að verið sé að vakta hvar þau mögulega geta verið. „Við erum að svipast um eftir þeim en það er ekkert gengið hús úr húsi. Það er verið að vakta hvar þau geta verið,“ segir Grímur. Hann segir hreinlega ekki vitað hvort þau séu stödd einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu eða hvort þau hafi farið út á land. Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Búið er að sleppa mönnunum tveimur úr haldi sem handteknir voru við Fellsmúla í gær. Var talið að mennirnir tveir tengdust máli sem varðar ásakanir um frelsissviptingu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn málsins hafa leitt í að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Pars á þrítugsaldri er enn leitað vegna málsins. Mennirnir voru handteknir á öðrum tímanum í gær en lögreglan getur haldið sakborningum í allt að sólarhring án þess að fara fram á gæsluvarðhald. Nú þegar styttist í að búið var að halda þeim í 24 tíma var ákveðið að sleppa þeim.Aðkoman lítil eða engin „Við teljum okkur vita um aðkomu þeirra að málinu, hún er annað hvort lítil eða engin,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um málið. Aðspurður hver aðkoma þeirra var nákvæmlega að málinu segir Grímur að sést hafi til þeirra yfirgefa Fellsmúlann, án þess þó að þeir hafi verið beint á vettvangi málsins. „Þeir eru staddir þarna á svæðinu, það má orða það þannig,“ segir Grímur. Hann segir rannsókn málsins hafa að endingu beint sjónum frá þeim.Svipast um eftir parinu Það var karlmaður sem tilkynnti lögreglu að honum hefði verið haldið gegn vilja í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Par á þrítugsaldri, 26 ára karl og 22 ára kona, eru búsett í íbúðinni en lögreglan hefur lýst eftir þeim og stendur leitin enn yfir.Sjá einnig: Konan gaf sig framSpurður hvort margir lögreglumenn komi að þeirri leit segir Grímur að verið sé að vakta hvar þau mögulega geta verið. „Við erum að svipast um eftir þeim en það er ekkert gengið hús úr húsi. Það er verið að vakta hvar þau geta verið,“ segir Grímur. Hann segir hreinlega ekki vitað hvort þau séu stödd einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu eða hvort þau hafi farið út á land.
Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03
Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00