Fellsmúlamálið: Konan gaf sig fram Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 14:51 Konan var látin laus að lokinni yfirheyrslu þar sem ekki þótti ástæða til að halda henni. Vísir/Eyþór Konan sem lögregla leitað að vegna málsins sem varðar ásakanir um frelsissviptingu í Fellsmúla gaf sig fram við lögreglu á öðrum tímanum í dag. Hún var yfirheyrð af lögreglu og látin laus að henni lokinni. „Það þótti ekki ástæða til að halda henni,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi um málið. Lögreglan leitaði konunnar, sem er 22 ára, og 26 ára gamals karlmanns vegna rannsóknar málsins en þau eru búsett í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Karlmaður segir að honum hafi verið haldið þar gegn vilja í tvo sólarhringa. Hann náði að láta lögreglu vita af sér í gær með því að klifra á milli svala á fjórðu hæð og komast þannig inn á stigagang í Fellsmúla 11. Þar fór hann niður á þriðju hæð þar sem íbúi hleypti honum inn til sín og leyfði honum að hringja á lögreglu. Tveir menn voru handteknir í gær við Fellsmúla grunaðir um aðild að málinu. Þeim var sleppt í morgun þar sem rannsókn lögreglu hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil sem engin. Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Konan sem lögregla leitað að vegna málsins sem varðar ásakanir um frelsissviptingu í Fellsmúla gaf sig fram við lögreglu á öðrum tímanum í dag. Hún var yfirheyrð af lögreglu og látin laus að henni lokinni. „Það þótti ekki ástæða til að halda henni,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi um málið. Lögreglan leitaði konunnar, sem er 22 ára, og 26 ára gamals karlmanns vegna rannsóknar málsins en þau eru búsett í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Karlmaður segir að honum hafi verið haldið þar gegn vilja í tvo sólarhringa. Hann náði að láta lögreglu vita af sér í gær með því að klifra á milli svala á fjórðu hæð og komast þannig inn á stigagang í Fellsmúla 11. Þar fór hann niður á þriðju hæð þar sem íbúi hleypti honum inn til sín og leyfði honum að hringja á lögreglu. Tveir menn voru handteknir í gær við Fellsmúla grunaðir um aðild að málinu. Þeim var sleppt í morgun þar sem rannsókn lögreglu hafði leitt í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil sem engin.
Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Fleiri fréttir Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Sjá meira
Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03
Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00
Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Rannsókn leiddi í ljós að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. 2. desember 2016 13:35