Talan 299 bjargaði lífi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2016 12:30 Stuðningskona Chapecoense. Vísir/Getty Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys. Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys.
Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04
Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30
Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45
Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28