Talan 299 bjargaði lífi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2016 12:30 Stuðningskona Chapecoense. Vísir/Getty Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys. Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys.
Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04
Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30
Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45
Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28