Talan 299 bjargaði lífi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2016 12:30 Stuðningskona Chapecoense. Vísir/Getty Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys. Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. Það voru níu leikmenn liðsins sem fóru ekki í ferðina til Kólumbíu og það varð þeim til lífs. Einn af þeim er markvörðurinn Jose Nivaldo. Þessi 42 ára gamli markvörður átti að öllu eðlilegu að vera með í flugvélinni og spila þennan fyrri úrslitaleik í Copa Sudamericana á móti Atletico Nacional. Félagið hafði aldrei áður komist svona langt en þessi keppni er ígildi Evrópudeildarinnar. Ástæðan fyrir því að Jose Nivaldo fór ekki með var talan 299. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir þetta sögulega tímabil og 300. leikurinn hans átti að vera á heimavelli fyrir framan stuðningsmenn félagsins. Jose Nivaldo var gjörsamlega niðurbrotinn þegar hann hitti blaðamenn og sagði frá þessu. „Auðvitað hefði ég viljað vera með liðsfélögum mínum en þetta kom bara til af einni ástæðu. Ég vildi spila 300. og síðasta leikinn minn á heimavelli. Ég og þjálfarinn vorum sammála um að ég yrði eftir heima,“ sagði Jose Nivaldo. Hann tilkynnti jafnframt að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. Nivaldo mun því aldrei spila 300. leikinn leikinn sem í raun bjargaði lífi hans. Brasilísk félög hafa boðist til að lána Chapecoense leikmenn og þá hafa félög utan Brasilíu boðið fram peningaaðstoð. Chapecoense er lítið félag og það þarf mikið til ætli það að lifa þetta hörmulega slys.
Fótbolti Tengdar fréttir Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00 Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Mínútuþögn á æfingum Real Madrid og Barcelona í dag Leikmenn Barcelona og Real Madrid minntust fórnarlamba flugslysins í Kólumbíu á æfingum sínum í dag. 29. nóvember 2016 16:00
Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04
Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30
Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45
Stóru félögin í Brasilíu vilja að Chapecoense sleppi við fall og fái fría lánsmenn Fjögur af stærstu félögum Brasilíu hafa rétt fram hjálparhönd eftir flugslysið skelfilega í morgun þar sem langflestir leikmenn og starfsmenn brasilíska úrvalsdeildarliðsins Chapecoense fórust. 29. nóvember 2016 19:28