Flugmaður Chapecoense hafði verið varaður við bensínleysi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. desember 2016 08:01 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. Vísir/Getty Flugmaður leiguflugvélarinnar sem fórst í Kólumbíu á mánudag hafði verið varaður við því að vélin gæti orðið eldsneytislaus áður en vélin tók á loft. Talið er að orsök slyssins megi rekja til eldsneytisleysis. 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. Sex farþegar lifðu slysið af. Chapecoense var á leiðinni til Medellín til þess að leika einn stærsta leikinn í sögu félagsins, úrslitaleik Copa Sudamericana gegn Atletico Nacional. Nú hefur Atletico Nacional óskað eftir því að lið Chapecoense verði krýnt meistari. Hljóðupptöku úr flugturninum í Medellín hefur verið lekið. Stuttu áður en upptökunni lýkur heyrist flugmaðurinn Miguel Quiroga biðja um leyfi til þess að lenda vegna algerrar rafmagnsbilunar og eldsneytisleysis. Þá heyrist hann segja að flugvélin sé í 2.743 metra hæð. Önnur flugvél fékk forgang sökum þess að úr henni lak eldsneyti. Quiroga var sagt að bíða í sjö mínútur. Flugumferðaryfirvöld í Bólivíu hafa nú tímabundið svipt flugfélaginu LaMia starfsleyfi. Quiroga átti hluta í flugfélaginu. Flugvélin hafði aðeins nægt eldsneyti fyrir áætlaðan flugtíma en ekki umfram það og vakti það athygli flugumferðaryfirvalda í Bólivíu. Vélin fékk engu að síður að fara í loftið. Þá hefði flugmaðurinn getað stöðvað í Bogotá til að fylla á eldsneyti en ákvað þess í stað að fljúga beint til Medellín. Talið er að heildarrannsókn á tildrögum slyssins muni taka nokkra mánuði. Tengdar fréttir Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Flugmaður leiguflugvélarinnar sem fórst í Kólumbíu á mánudag hafði verið varaður við því að vélin gæti orðið eldsneytislaus áður en vélin tók á loft. Talið er að orsök slyssins megi rekja til eldsneytisleysis. 71 dó í slysinu, þar á meðal liðsmenn brasilíska fótboltaliðsins Chapecoense Real. Sex farþegar lifðu slysið af. Chapecoense var á leiðinni til Medellín til þess að leika einn stærsta leikinn í sögu félagsins, úrslitaleik Copa Sudamericana gegn Atletico Nacional. Nú hefur Atletico Nacional óskað eftir því að lið Chapecoense verði krýnt meistari. Hljóðupptöku úr flugturninum í Medellín hefur verið lekið. Stuttu áður en upptökunni lýkur heyrist flugmaðurinn Miguel Quiroga biðja um leyfi til þess að lenda vegna algerrar rafmagnsbilunar og eldsneytisleysis. Þá heyrist hann segja að flugvélin sé í 2.743 metra hæð. Önnur flugvél fékk forgang sökum þess að úr henni lak eldsneyti. Quiroga var sagt að bíða í sjö mínútur. Flugumferðaryfirvöld í Bólivíu hafa nú tímabundið svipt flugfélaginu LaMia starfsleyfi. Quiroga átti hluta í flugfélaginu. Flugvélin hafði aðeins nægt eldsneyti fyrir áætlaðan flugtíma en ekki umfram það og vakti það athygli flugumferðaryfirvalda í Bólivíu. Vélin fékk engu að síður að fara í loftið. Þá hefði flugmaðurinn getað stöðvað í Bogotá til að fylla á eldsneyti en ákvað þess í stað að fljúga beint til Medellín. Talið er að heildarrannsókn á tildrögum slyssins muni taka nokkra mánuði.
Tengdar fréttir Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00 Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30 Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08
Þúsundir syrgðu hetjurnar í Chapeco Hjartnæmt kveðjumyndband til þeirra sem létust í flugslysinu var birt á heimasíðu Chapecoense. 30. nóvember 2016 13:00
Brasilískt fótboltalið var um borð í vélinni sem hrapaði Sama flugvél flutti Lionel Messi og argentíska landsliðið fyrr í mánuðinum. 29. nóvember 2016 08:30
Flugvél Chapecoense líklega eldsneytislaus Flugvélin sem hrapaði í Kólumbíu nærri borginni Medellín í vikunni með leikmenn brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense innanborðs varð að öllum líkindum eldsneytislaus. Frá þessu greinir BBC og vísar í hljóðupptökur frá flugturninum í Medellín. 1. desember 2016 07:00